Category: 4.Hlekkur

Hlekkur 5, vika 4

Á mánudaginn byrjuðum við fyrri tímann á fyrirlestur ala Gyða og í seinni tímanum gerðum við verkefni sem er komið inn+i verkefnabankann hjá mér. Á fimmtudaginn kíktum við á blogg og skoðuðum svo gllærur í nearpod og gerðum verkefni í kringum það. Við töluðum um fugla á íslandi hér smá fugla í þéttbýli: Hvaða fuglar eru […]


Hlekkur 5, vika 1

Nú er hlekknum okkar um rafmagn formlega lokið og nýr hlekkur tekur við. Hlekkurinn sem tekur við að þessu sinni er hlekkur það sem umfjöllunarefnið er Ísland. Á mánudaginn var ekki tími vegna vetrarfrís en á fimmtudaginn fórum við yfir heimaprófið úr síðustu viku og fram fóru háheimspekilegar umræður um hin merkilegustu mál teng Ísalndi, okkar […]


hlekkur 4, vika 5

Á mánudaginn fórum við í alías og notuðum orð sem tengdust rafmagnshlekknum til að ljúka hlekknum sem við erum búin að vera í. Á þriðjudaginn  spjölluðum við og  fórum svo í aðeins ritgerðarpælingar. við skoðuðum og spjölluðum meðal annars um : Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi 10 vegir sem þú verður að prófa að keyra Hlupu […]


Rafmagnstaflan heima hjá mér

      Á myndinni hér fyrir neðan er rafmaagnstaflan heima hjá mér og ég dró rauða línu í kringum lekaliðann. Á síðu rafvirkja í Reykjavík , linkur HÉR, stendur að lekastreumsrofinn eða lekaliðinn, eins og hann er oft kallaður, sé eitt helsta örggistæki rafkefissins. Þar segir að ef útleiðsla verði á raflögnum vegna t.d. bilana […]


hlekkur 4, vika 4

Við vorum ekki á fimmtudaginn í þessari viku því að  við á elsta stigi vorum í skíðaferð. En á mánudaginn var Gyða svo óheppin að vera veik svo að við áttum bara að lesa í orkubókinni og svara spurningum uppúr því.   Afl Afl eða afköst eru í eðlisfræði mælikvarði á aflfræðilega eða varamfræðilega vinnu […]


Hlekkur 4, vika 3

Á mánudaginn horfðum við á myndbönd og skoðuðum fréttir frá lego keppninni sem nokkrir strákar úr Flúðaskóla tóku þátt í og gekk bara vel, set nokkra linka um það hérna fyrir neðan. Einnig var fyrirlestur um segulkraft, hvernig er hægt að gera rafmagn ú r segulmagni og tengslum þess við raforkuframleiöslu. Segulkraftur Lorentzkraftur eða segulkraftur er kraftur, sem verkar á hlaðna […]


Hlekkur 4, vika 2

Þessa vikuna héldum við áfram með rafmagn og á mánudaginn fengum við massívan fyrirlestur eins og Gyðu einni er lagið. Hér fyrir neðan kemur framhald af upplýsingunum frá því seinast. Rafmagn á almennt við fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðsla, hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur. Rafstraumur skiptist í […]


Hlekkur 4, vika 1

  Fimmtudaginn var fyrsti tíminn í nýjum hlekk, rafmagn !!! jeeejjjj. við fengum hugtakakort, glærur og eins og venjulega fáum við bók ef að við sækjumst efrir meiri upplýsingum :). Hvað er rafmagn ??: Stutta svarið er að orðið rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengjast rafhleðslum og hreyfingum þeirra. Rafhleðsla (e. electric […]


Hlekkur 4, vika 4

Í vikunni vorum við að sína kynningarnar um stjörnurnar og eru þær metnar í þren hlutum: foreldramat,fórum heim og sýndum foreldrum, jarningjamat, allir mátu alla, og kennaramat en ú er komið að jólafríi svo bara: Gleðileg Jól Og Farsælt Komandi Ár ! Hér er eitt svona jólalag SANTACLAUS IS COMING TO TOWN -Náttúrufræðistjarnan


Hlekkur 4, vika 3

á mánudaginn skoðuðum við nokkrar fréttir og blogg nokkurra nemanda 😀 eitt af því sem við skoðuðum var frétt og  myndband af fiski að veiða fugla sem er mjög óvenjulegt.HÉR er fréttin en íhenni segir: “Stangveiðimenn við ána Tarn í Suður-Frakklandi eru því vanir að fuglar steypi sér niður í ána og grípi fisk sér […]


Next page »