Category: 4.Hlekkur

Hlekkur 4, vika 2

Á mándaginn skoðuðum við nokkrar fréttir og mér fannst athugaverðast það sem við skoðuðum um Galileo Galilei. En nú eru liðin 400 ár frá því Galileó beindi  sjónauka sínum að tunglinu og teiknaði það sem fyrir augu bar. Þetta markaði upphaf stjörnufræðiathugana hans. og við skoðuðum frétt þar sem sgt var frá því að fundist hefði fingur […]


Hlekkur 4, vika 1

Við byrjuðum á nýum hlekk um stjörnufræði 😀 Á mánudaginn fengum við námsáættlun fyrir 2.önn og nýtt hugtakakort fyrir hlekk 4, við skoðuðum líka fréttir eins og þessa HÉR um að farfuglum sé að seinka vegna hlýnunar jarðar, í fréttinni segir : Gæsir, endur, svanir og aðrir farfuglar sem verja vetrunum í votlendum Norður-Evrópu hafa […]


« Previous page