Category: 5.Hlekkur

Hlekkur 5, eftir páskafrí

Jæja nú er skólinn kominn aftur á skrið eftir páskafrí og heldur farið að styttast í skólalok, en allavegana fórum við í tíma á mánudaginn en á fimmtdaginn var 1. mai og enginn skóli. Á mánudaginn flutti stór hlluti bekkjarind nearpod kynninguna sína, þar á meðal ég og Anna. En afgangurinn af bekknum fær að […]


Hlekkur 5, vika 6

Á máanudaginn lögðum við lokahönd á kynningar og á fimmtudaginn fórum við í stutta könnun og fórum svo að vinna í árshátíðarundirbúningi en það sá tími á árinu kominn eina ferðina enn, jiibbí!!!!!!! 😉 en ég veit ekki hvað ég á að skrifa meira svo ég ættla bara að segja ykkur frá hvað ami´nósýrur eru […]


Hlekkur, vika 5

Á mánudaginn skoðuðum við nokkra tengla og byrjuðum svo á verkefni.  Í þessu verkefni vinnum við saman tvö og tvö, ég og Anna Marý erum saman með verkefni, og fengum úthlutuðum orkugjafa og eigum að gera minnst þriggja glærá síningu með einu verkefni sem við sínum svo fyiri bekkinn. Við fengum lífdísil og  héldum áfram meeð […]


Hlekkur 5, vika 3

Á mánuaginn var fyrri tíminn típískur fyrirlestrar tími,mikið talað um stapakenninguna sem ég skal segja betur frá seinna í fæslunni og í fyrri tímanum var svo tölvuverið opið og við máttum nota tímann til að undirbúa ritgerð, hvort sem er að lesa í bókum eða skoða á netinu. Stapakenningin Stapakenningin svonefnda, sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur […]


Hlekkur 5, vika 2

Gyða var ekki á mánudaginn svo að augljóslega var engin kennsla þá.  Á fimmtudaginn aftur á móti var svo svaka fyrirlestur það sem við rifðuðum upp og fórum líka aðeins dýpra í hluti sem við höfðum ekki lært. Ég er að pæla í að skella bara innglósunum mínum, sem glósaði í tímaum á fimmtudaginn: Upprifjun […]


Hlekkur 5, vika 1

Nú er hlekknum okkar um rafmagn formlega lokið og nýr hlekkur tekur við. Hlekkurinn sem tekur við að þessu sinni er hlekkur það sem umfjöllunarefnið er Ísland. Á mánudaginn var ekki tími vegna vetrarfrís en á fimmtudaginn fórum við yfir heimaprófið úr síðustu viku og fram fóru háheimspekilegar umræður um hin merkilegustu mál teng Ísalndi, okkar […]


Hlekkur 5, vika 1

byrjuðum í nýjum hlekk, eðlisfræði, hér eru nokkrar glósur frá Gyðu: hvað eru vísindi:Nokkur hugtök staðreynd ráðgáta tilgáta tilraun kenning lögmál eðlisvísindi(efnafræði, stjörnufræði og eðlisfræði) orka og efni eðli orku orka er skilgreind sem hæfni til að framkvæma vinnu. orka er grundvallarstærð sem hvert eðlisfræðilegt kerfi hefur að geyma orka birtist í margvíslegum myndum mismunandi form […]


Visindavaka !!!

Við erum búin að vera í Vísindavöku síðustu tvær vikur. Ég var með flöskutilraun og skilaði í formi power point glæra sem hægt er að skoða í verkefnabankanum. Hér eru leiðbeiningar um hvernig gera á tilraunina: Áhöld og efni Plastflaska Gúmmiblaðra Borðedik-125ml Matarsódi-30 gr Glertrekt framkvæmd: set edikið í flöskuna fylli blöðruna af matarsóda með […]