Category: Náttúrufræði

hlekkur 4, vika 4

Við vorum ekki á fimmtudaginn í þessari viku því að  við á elsta stigi vorum í skíðaferð. En á mánudaginn var Gyða svo óheppin að vera veik svo að við áttum bara að lesa í orkubókinni og svara spurningum uppúr því.   Afl Afl eða afköst eru í eðlisfræði mælikvarði á aflfræðilega eða varamfræðilega vinnu […]


Hlekkur 4, vika 3

Á mánudaginn horfðum við á myndbönd og skoðuðum fréttir frá lego keppninni sem nokkrir strákar úr Flúðaskóla tóku þátt í og gekk bara vel, set nokkra linka um það hérna fyrir neðan. Einnig var fyrirlestur um segulkraft, hvernig er hægt að gera rafmagn ú r segulmagni og tengslum þess við raforkuframleiöslu. Segulkraftur Lorentzkraftur eða segulkraftur er kraftur, sem verkar á hlaðna […]


Hlekkur 4, vika 2

Þessa vikuna héldum við áfram með rafmagn og á mánudaginn fengum við massívan fyrirlestur eins og Gyðu einni er lagið. Hér fyrir neðan kemur framhald af upplýsingunum frá því seinast. Rafmagn á almennt við fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðsla, hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur. Rafstraumur skiptist í […]


Hlekkur 4, vika 1

  Fimmtudaginn var fyrsti tíminn í nýjum hlekk, rafmagn !!! jeeejjjj. við fengum hugtakakort, glærur og eins og venjulega fáum við bók ef að við sækjumst efrir meiri upplýsingum :). Hvað er rafmagn ??: Stutta svarið er að orðið rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengjast rafhleðslum og hreyfingum þeirra. Rafhleðsla (e. electric […]


Vísindavaka

Nú er sá tími kominn á árinu, Visindavaka. Fyrir þá sem ekki vita , sem veit ekki hverjir eru, þá er vísindavaka hlekkur þar sem við veljum okkur saman í hópa og skilum verkefni um tilraun á einhverju formi ss. myndband, power point kynning eða eitthvað þannig. Ég og Anna Marý ákváðum starx að vera saman […]


Hlekkur 1, vika10

  Hver var Gregor Mendel ??   Johann Gregor Mendel er oft nefndur faðir erfðafræðinnar, en hann sýndi fyrstur manna fram á með tilraunum hvernig einkenni gætu erfst á milli kynslóða og setti fram kenninguna um erfðaefnið. Mendel fæddist 22. júlí árið 1822 í Heinzendorf í Moravíu, sem nú heitir Tékkland. Þetta svæði var þá […]


Hlekkur 2,vika 6

Á mánudaginn vorum við eiginlega í svona típískum jólafíling og tókum tímann bara rólaga og byrjuðum bara á að  tala saman um hitt og þetta tengt náminu . Síöan fórum svo í alias, sem er fyrir þá sem ekki vita leikur þar sem maður fær orö og á að lýsa því fyrir liðsfélum sínum og […]


Hlekkur 2, vika 5

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við fórum ekki í tíma.  En á fimmtudaginn skoðuðum við blogg og tókum við aftur próf í að stilla efnajöfnur, mér gekk betur og hækkaði einkunina mína, við töluðum líka um pisa prófin. ég veit eiginlega ekki hvað ég á að skrifa um svo ég ættla bara að setja nokkrar fréttir […]


Hlekkur 2, vika 4

  Á mánudaginn var stuut könnun um af stilla efnajöfnur og nokkrar spurningar. Á fimmtudaginn var svo tilraun, byrjuðum sammt tímann á smá umræðum. Tilraunin var um sýrustig. Sýrustig Sýrustig lausna er mælikvarði á styrk vetnisjóna í lausninni, en vökvi er því súrari sem sýrustigið er lægri tala (núll er lægst). Sýrustig ákvarðast af magni […]


Hlekkur 2, vika 3

Á mánudaginn fórum við í að stilla efnajöfnur og gerðum verkefni tengd því og á fimmtufaginn fórum við betur í þessi verkefni ásamt öðrum líka. Hér eru linkar inná þessi verkefni: Frumeindir og öreindir Stilla efnajöfnur Eyðufylling Að stilla efnajöfnur: Efnajafna lýsir því hvernig efni breytast við efnahvarf, ný efni myndast þegar önnur eyðast. Atómin varðveitast við efnahvarfið,  það […]


« Previous page

Next page »