Mannréttindafræðsla… Bully

Bully er heimildarmynd um einelti í Ameríku. Það var fjallað um 5 mismunandi persónur 3 strákar og 2 stelpur. Það var fjallað um hvernig líf þeirra hefur verið, þau voru/eru öll lögð í einelti.
2 strákana voru báðir búnir að taka sig af lífi. Hinn strákurinn var orðin alveg tilfiningalaus, og það er merki að hann eigji kanski ekki mikið þol eftir í þetta. 1 stelpan var í unglingafangelsi eftir að hafa ögrað fólki með byssu í skólabílnum sínum eftir að hafa fengið nóg og ættlað að gera eitthvað í málunum. Hin stelpan var lesbía á biblíubeltinu í Ameríku og eru mikilir fordómar fyrir samkynhneigðu fólki er þar. Hún sagði samt að kanski það eina sem héldi henni á lífi væru vinir hennar sem studdu við bakið á henni.
Bully myndin sýnir manni hvað einelti getur verið svakalegt og hvað það getur haft mikil áhrif á líf þolandans og hvað það er hræðilegt.
 

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Lokablogg Flúðaskóla

Jæja þá er komið að lokablogginu. Á mánudaginn og þriðjudaginn vorum við í upprifjun um einkennilíffvera og á miðvikudaginn vorum við að klára upprifjunar heftið. Í upprifjunar heftinu tók ég fyrir frumdýr.

Einkennilíffvera eru 6.

 • Bregðast við áreittni.
 • Hreyfast.
 • Hafa æfi skeið.
 • Nærast.
 • Æxlaxt.
 • Efnaskipti.

Lífræn og ólífræn efni.

Lífræn efni eru öll kolefni og eru táknuð C (undantekning CO2) og er líka Fita, sykur og prótein.
Ólífræn efni eru CO2 og H2O.

Undirstaða lífsins!

H2O+CO2—>Sólarorka—>C6H12O6+O2 = Ljóstillífun, fer framm í grænukornunum.
H2O+CO2<—sólarorka<—C6H12O69+O2 = Bruni, fer framm í hvatberum.
C6H12O6+O2 = Glúkósi.

Vísindalegar mælingar = Si einingakerfið.

 • Eðlismassi er mældur- Massi/Rúmmáli = g/cm3
 • T’imi mældur í sekúndum = sek
 • Massi mældur í grömmum = g
 • Þungi mældur í Newtonum = N
 • Hiti mældur í °C eða kelvin = °C og K
 • Oftast mælt lengd í metrum, kílómetrum, sentímetrum, millimerum  = M, KM, CM, MM

Takk fyrir mig. 😀

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

23. Apríl stöðvavinna

í seinustu kláraði Gyða fyrirlesturinn um æxlun og á þriðjudegjinum fórum við í stöðvavinnu og á miðvikudegjinum fórum við að halda áfram með verkefnið okkar í tölvuverinu.
Í stöðva vinnunni var ég með Önnu Dagbjörtu í hóp og við fórum á 3 stöðvar. Ein stöðin var að við áttum að sjá hvernig augað brekst við áreiti, önnur stöðin var að snúa sér á hringstól og labba svo eftir beinni línu og gekk það bara alltílagi, þriðja stöðin var að finna fingrafar þá voru allir í beknum búnir að setja fingrafarið sitt á blað og skrifa nafnið sitt undir og svo átti einn að gera tvisvar á eitt blað og við áttum þanni að finna hver átti það fingrafar og gekk það líka vel.

hvernig augu virka   …….. þegar egg fruma og sáðfruma hittast  …….  barn að verða til

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2012/07/04/30_born_getin_med_erfdataekni/

 

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Stöðvavinna og æxlun.

Í seinustu viku á mánudegjinum hélt Gyða fyrirlestur um æxlunarkerfið á þriðjudegjinum fórum við út í stöðvavinnu og á miðvikudegjinum fórum við að byrja á upprifjunar verkefninu okkar. Í stöðvavinnunni var ég með Eyrúnu og við fórum á nokkrar stöðvar.
Ein stöðin var að mæla púls í hvíld og við áreinslu, önnur stöð var að finna blinda blettinn í auganu úr mismunandi fjarlægð, og svo var önnu og þá áttu að þrýsta handabökunum að dyrakörmum í 3 mínótur og sjá hvað gerðist.

 • Með púlsinn mældum við púlsin á mér í hvíld og svo hljóp ég einn hring í kringum skólan og mældum þá, og við mældum einnig hversu legni hann er að fara niður í eðlilegt.
 • í blindabletts tilrauninni mældum við hvar blidibletturinn væri úr 1 metra -fjarlægð, 5 metra, og 10 metra.
 • Þegar við vorum að þrýsta handabökunum að dyrakarmi í 3 mínótur þá eftir 3 mínótur gerðist eitthvað furðulegt, hendurnar manns fóru upp í loftið og var eins og þær væru bara fastar þar. Þetta var mjöööög skrítin tilfining..

Í upprifjunarverkefninu erum við að skrifa á blöð fyrir hvort annað til að rifja upp fyrir lokapróf.

Í fyrirlestrinum fórum við í æxlun og æxlunarkerfið.

 • Okfruma er  fyrsta þrepið í tilurð einstakrar nýrrar lífveru þegar hún samanstendur af aðeins einni frumu. Það eru þá ornir nógu margir litningar til að barn geti orðið til .
 • meitósa(kyn) og míósa(kynlaus). Meitósa er þegar egg og sáðfruma koma saman og mynda manneskju sem er með kyn og er með réttan litninga fjölda og er  með 2/4 gen frá hverju foreldri, en míósa er þegar frumur skipta sér í tvent og eru  þá fruman sem kemur alveg eins og móður fruman.

Mynd meiosa 

Upplýsingar Wikipedia um okfrumu

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

9. Apríl

Á þriðjudaginn hlustuðum við á seinustu tvær gærusýningarnar og fórum svo í miðvikudags tímanum í tölvuver að prófa leiki á netinu sem fjalla um að tengja líffærakerfið og setja það upp. Þessir leikir voru fræðandi og maður lærði alveg svoldið á því að reyna við þetta. Í einum þurfiru að setja öll líffærin á sinn stað, í öðru þurftiru að tengja tauga kerfið, hinum þurftiru að setja upp vöðvana og raða þeim á rétta staði og seinasta þurftiru að raða beinum á rétta staði.

Idiot proof hvernig lungu virka.
 Idiot proof hvernig maginn virkar.

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Þind.

Í tímunum erum við bara búin að vera leggja lokahönd á Glærusýninguna   og héldum kynninguna.

Þindin er  Þunnur vöðvi neðan á brjóstkassanum og skilur brjóstholið með hjarta og lungum frá kviðarholi með meltingarfærum. Þindin er helsti öndunarvöðvi líkamans og stuðlar hún að öndunarhreyfingum sem leiða til inn- og útöndunar. Rifjavöðvar milli rifbeina eru einnig öndunarvöðvar. Þindndin fær hreyfiboð frá þindartaugum sem tengjast öndunarstöð í mænukylfu og brú heilans. Þegar boð berast um þindartaugina frá öndunarstöðinni dregst þindin sama. Hún togar þá í ytri fleiðrur eða brjósthimnur lungna sem eru fastar við hana. Við það eykst lungna eða loftþrýstingur innan þeirra fellur og verður lægri en loftþrýstingur andrúmsloftið. Þá streymir loft ofan í lungun, og það er innöndun. Útöndun verður þegar slaknar á þindinni. Þá hvelfist hún upp í brjóstholið og þrýstir á lungun, rúmmál þeirra minnkar, loftþrýstingur í þeim eykst og loft streymir út.

 sést hvernig þindin er undir lungunum.

Mynd

Texti vísindavefurinn.

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Hjartað

Við erum búin að vera vinna eins og brjálæðingar í glærukynningunni í seinustu viku. en ég ættla ekki að tala meira um það heldur ættla ég að fjalla um hjartað.

Hjartað
Hjartað er líffæri sem er staðsett á milli lungnana. Hjartað er sjálfvirkur vöðvi sem herpist saman og slakar á í takt, og sér þannig um blóðflæði um kerfi líkamans. Hjartað er eigjinlega bara dæla sem er með fjögur hólf. Tvö efri hólfin eru kallaðar gáttir eða forhólf og taka  þær við blóðinu úr líkamanum. Það hægra megjinn tekur við súrefnissnauðu blóði frá öllum vefjum líkamans og sú vinstri tekur við súrefnisríku blóði frá lungunum. Blóðið rennur úr gáttunum um hjartalokur niður í neðra hjartahólfin sem heita sleglar eða hvolf. þeir dæla blóðinu út í líkamann, hægri slegillinn til lungna þar sem loftskipti fara fram en hinn vinsti til allra vefja líkamans.

Þetta myndband segjir þér líka margt 😀 

frétt 😀 

Heimild: Wikipedia og vísindavefurinn.

mynd: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6011

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Lungu

í tímunum erum við að vinna við glæru kynningum um mannslíkamann. Ég er með Hafdísi í hóp og erum við að fjall um öndurfæri-og hringrásakerfi. En í þessu bloggi ættla ég bara að fjalla um lungu.

Lungu 

Við erum öll með 2 lugnu, Hægralungað er stærra en vinstra, hægra er skipt í 3 en vinstra aðeins skipt í tvent. það er því að hjartað er meira vinstra megjinn og það þarf sitt pláss. Lungu eru ljósrauð, svampkend og mjúk. Þau liggja hvor sýnum megjin í brjóstholinu. Lungun eru helstu öndunar færi líkamans. Þegar við öndum inn kallast það innöndun og sömuleiðis ef við öndum út kallast það útöndun. Þegar við innöndum fer það í gegnum barkann sem leiðir það svo ofaní lungu, en barkinn klofnar í tvær berkjur sem síðan greinast í sífelli minni berklur í hvoru lunga. Það eru klasar af blöðrum í endum minnstu berkalnna  og kallast þær lungnablöðrur. Hver lungnablaðra er u.þ.b. 200-300 µm í þvermál.

Það er hlutverk lungnanna að koma súrefninu sem kemur við innöndun í blóðrásina og losa koltvíoxíð úr blóðinu. Þetta fer fram með flæði á þessum lofttegundum milli blóðs í háræðaum og lofts í lungnablöðrum. Koltvíoxíð og súrefni flæða þá úr meiri styrk í minni, Það er súrefni úr lungnablöðrum í blóðið og kvoltvíoxið öfuga leið. En það eru bara tvö frumulög sem, skilja þessi tvö hólf í sundur og  það er veggur háræðanna, en hann er aðeins eitt frumulag á þykkt og veggur lungnablaðranna sömuleiðis.

Myndband um hvernig lunguvirka.

 

Heimild mynd 

heimild texti vísindavefurinn og bókinn maðurinn

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Rafmagn

Í seinustu viku vorum við að læra um rafmagn og hvað það gerir. Við vorum svo að vinna í stöðva vinnu sem er á blogginu fyrir neðan þetta.
Frumeind:
Raf=Steingerð trjákvoða
Róteind=+hleðsla
Rafeind= -hleðsla
Nifteind= 0 hleðsla
Rafmagnstaflan…
Öryggi er þannig að það stjórnar bara einu svæði og getur bara slegið út sýnu svæði
Lekaliði er þannig að ef öryggin slá ekki út slær hann út.
Aðalöryggi kemur í veg fyirir að það kemur of mikil spenna á húsið og ef það gerist springur hann.

Frétt hvernig stefnuljós virka.

Heimildir rafmagstafla Steingrímur Jónsson.

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

30.1 2013 Stöðvavinna.

Í tímanum í dag vorum við í stöðvavinnu í tölvuveri og við vorum að skoða sýður með alskonar verkefnum og leikjum um rafmagn. Ég fór á stöðina frá bbc , Phet, og aðrar sýður eins og t.d. þessa. þessi verkefni eru öll um hvað hvort það sé betra að leiða með þessu eða hinu og hvort það sé eitthvað betra að nota mörg barterí í staðin fyrir 1. Það er líka einn leikur sem maður á að sjá hvað gerist þegar stöðurafmagn myndast en hann er inná phet sýðunni. Það var líka leikur sem maður þurfti að svara spurningum eins og t.d. myndi ljósaperan lísa ef bateríið yrði tekið? en þetta er bara smá af þessu.

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment