Blogg1 10.Bekkur

Þar sem við vorum að byrja í 10.bekk byrjuðum við fysrtu vikuna á því að fara til danmerkur og við erum ekki búin að fara í marga náttúrufræði tíma eða bara tvo einn á mánudaginn(í gær) og einn í dag, í gær var fyrirlestur um ljóstillífun og helling af upplýsingum sem við eigum að reyna að muna og kunna, svo gerðum við stutt sjálfspróf 1.1  í bókinni Maður og Náttúra á blaðsýðu 10.

Þetta eru svörin við þeim.

  1. Ljóstillifun er efnaferli í plöntum þar sem ólífræn efni verða að lífrænum með hjálp orku frá sólinni.
  2. CO2 + H2O + Sólarorka – C6H12O6 +O2
  3. Blaðgræna
  4. orkan úr ljósinu er svo notuð til að búa til flókin lífræn efni eins og Sykrur, Fitu, Prótein, og Kjarnsýru.
  5. Mjölvi (sterkju), Beðmi (sellulósa), Prótín, Fitur.
  6. steinefni.
  7. Vatn og stein efni flutt upp og glúkósinn niður.

Svo vorum við í tvöföldum tíma í dag og við fórum í stöðvavinnu og ég lenti með Jón Gunnari í hóp og við gerðum 4 stöðvar, 2 tölvu, ein áttum að reyna að sjá loft augu á laufböðum og ein áttum við að reyna að gera sykru formúluna með svona kúlum sem ég man ekki hvað heita en við áttum að gera CO2 + H2O + Sólarljós – C6H12O6 + O2 formúluna það gekk bara vel eða allavega að lokum þegar við vorum búin að gera þetta vitlaust nokkrum sinnum :)

Heimild af mynd

textinn er bara frá mér :)

This entry was posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *