Vika 2

Á mánudaginn var haldinn fyrir lestur og í dag vorum við í stöðvavinnu að svara spurningum í sjálfsprófum í bókinni maður og náttúra. En í þessu bloggi ættla ég að fræða ykkur um fæðuvef og keðju. :)

Fæðuvefur er mikil vægt fyrir hvert vistkerfi, fæðuvefur lýsir því hvernig  efni færa sig frá einu fæðu stigi til annars. Það er hægt að sjá með því að skoða hvaða dýr eru efst í fæðukeðjunni á þeim stað. Fæðukeðja er miklu skipulagðari heldur en fæðuvefur því á fæðukeðju er þetta bara í svona stigum hver er hvað og það hvann borðar.

Þetta er fæðuvefur og það sést hér hverjir eru lækstir og hverjir hæstir í þessu vistkerfi.

en þetta er fæðukeðja og það er miklu meira svona skipulag á henni.

heimildir af fæðukeðju mynd

heimildir af fæðuvef mynd

heimild af texta ég :)

This entry was posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *