Vika 3

Í tímunum í seinustu viku vorum við í stöðvavinnu að gera sjálfsprófin í Maður og náttúra. Svo vorum við að horfa á mynd um loftlagsbreytingar og gera verkefni uppúr henni. Ég var með henni Önnu Dagbjörtu í hóp og við svöruðum alveg þó nokkrum spruringum. Hér ættla ég að skrifa svör við sjálfsprófi 2,1 því það var eitt af þeim sjálfsprófum sem við gerðum en við gerðum líka fleiri en ég ættla ekki að skrifa svörin við þeim hér.

  1. Þingvallavatn, Vistkerfi þarf að vera mjög vel afmarkað.
  2. Það er hlutverk líffvera sem hver lífevera heftur í vistkerfinu. Þegar lífverur í vistkerfi skipa mismunandi sess geta þær lifað án þess að samkeppni verði mikil.
  3. Stofn er allar lífverur af sömu tegund sem lifa í sama vistkerfi
  4. Fæðuvefur er gerður úr mörgum tegundum fæðukeja, en fæðu keðja er bara t.d. Gras-Lamb-Maður-Rotverur.
  5. Jafnvægi í stofn er þegar álíka margir degja og fæðast.
  6. Þá gæti orðið mikil samkeppni
  7. Náttúruval er kenning um að þegar ákveðinn eiginleiki erfist sem gerir einstaklinginn hæfari að lifa af í vistkerfinu þannig veljast úr þeir einstaklingar sem eru hæfastir.

mynd1

heimildir af texta-ég

This entry was posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *