Vika 4 óson og ósonlag

í seinustu viku vorum við að vinna í plaggata vinnu og ég var með Valgeiri og Rakel í hóp. Við vorum að fjalla um samgöngur og áhrif og við settum á plaggatið okkar hvað hlutir gerðu til að valda gróðurhúsaáhrif. Á föstudaginn fórum við svo í próf uppúr fyrsta, öðrum og þriðja kafla sem gekk svo vel að það fá allir að taka það aftur á morgun því meðal einkuninn var minni en fimm. Svo vorum við líka að læra um óson og  ósonlag í firirlestrinum á mánudegjinum.

Ósonlag.

 • Hátt í lofthjúpnum er þunnt lag úr lofttegunfinni óson O3.
 • Óson gelypir í sig skaðlega útfjólubláugeisla sólarinnar.
 • Án ósonlagsins væri jörðin alveg líflaus.
 • Menn framleiða ýmis efni sem eyða ósoninu. T.d. klórflúorkolefnissambönd. Þessi efni brotna hægt niður og haldast lengi í andrúmsloftinu. Losun þessara efna hefur stöðvast en áhrif þeirra vara í nokkra áratugi í viðbót.
 • Þynning ósonlagsins veldur meiri útfjólubláugeislum sólar sem er skaðleg fyrir allar lifandi verur.
Óson.
 • Óson er gastegund sem myndast í heiðhvolfin.
 • Styrkur er mestur í 30 til 50 km hæð en er þó svo lítillað væri óson þjappað niður við jörðina myndi það þekja 3 mm lag á yfirborðinu.
 • Myndun ósons:
  · Tvígilt súrefni, O2, dettur í sundur fyrir tilstuðlan útfjólublás ljóss
  O2+260 nm ljós → 2O
  ·
  Stök súrefnisfrumeind bindist O2 og myndar óson.
        O2+O→O3+varmi.

Þessar myndir sýnir hvernig ósonlagið á eftir að verða þynra eftir árum þetta blá er minst og því dökk blárra því þinra


 

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/10/07/uppgotvudu_osonlag_a_venusi/
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/10/02/mikil_osoneyding_yfir_n_heimskauti/
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/04/05/osonlagid_aldrei_thynnra/

 

heimildir mynd 1 

heimildir mynd 2

heimildir mynd ósonlag 1 

heimildir mynd ósonlag 2 

heimildir um óson og ósonlag eru glærur. :)

 

This entry was posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *