Erfðafræði

Við fengum glærur um frumur og við vorum að rifja upp það helsta um frumuna. Sýðan var stöðvavinna á þriðjudegjinum og ég var með Hákoni í hóp og við fórum í tölvustöðvar að raða saman DNA sameind, sýðan fórum við að lita myndir sem við áttum að reyna að leggja á minnið hvað hugtökin um frumur á ensku.

Plöntufruma.

Cell Membrane – Frumuhimna
Nuceloplasm – Kjarni
Mitochondria – Hvatberar
Vacuole – Safabóla
Chromatin – Litningar
Cell Wall – Frumuvkeggur
Nucleolus – Kjarnakorn
Chloroplasts – Grænukorn
Smooth Endoplasmic Reticulum – Slétt fyrmisnet
Rough Endoplasmic Reticulum – Fyrmisgrisja
Ribosome – Ríbósóm
Cytoplasm – Umfrimi
Golgi Apparatus – Glogi kerfi

Dýrafruma

Cell Membrane – Frumuveggur
Cytoplasm – Umfrymi
Nucleoplasm – Kjarni
Nuclear Membrane – Kjarnhimna
Nucleoulus – Kjarnakorn
Goglgi Apparatus – Glogi Kerfi
Smooth Endoplasmic Reticulum – Slétt fyrmisnet
Rough Endoplasmic Reticulum – Fyrmisgrisja
Mitochindria – Hvatberi, Orkuberi
Lysosome – Leysibóla
Risbosome – Netkorn

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2012/10/04/nytt_lyf_eykur_lifslikur_kvenna/

 

 MyndFrumur

 

This entry was posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *