Stöðvavinna

Við vorum að vinna í hópavinnu í dag og ég var með henni Rakel í hóp, við unnum verkefni um afblendnar og arfhreinar manneskjur, og bjuggum okkur til barn úr uppplýsingum sem við gerðum okkur með að kasta pening skjaldamerkið var stór stafur en fiskurinn lítill og áttum að búa til barn með því að kasta honum upp og sú hlið sem stóð upp fengi að ráða, við vorum með 2 peninga og köstuðum og t.d. ef það lenti á báðum fiskunum þá var hún kanski með ferkantaðan haus og þá væri hann arfhreinn víkjandi en ef það hefði lent skjaldamerki og fiskur hefði það verið kringlótt því stór stafur er ríkjandi og það að hafa bæði stóran og lítin staf þýðir að manneskjan er arfblendin. og ef það hefði verið skjaldamerki og skjaldamerki þá væri hún arfhrein ríkjandi með kringlóttan haus.
Arfhreinn er þegar hann er með t.d. tvo stóra bókstafi eins og HH fyrir hávaxinn og stórir stafir lísa sér þannig að þeir eru ríkjandi og ríkja yfir þeim minni og við köllum HH arfhreinn ríkjandi, en t.d. þegar við erum með tvo littla bókstafi eins og hh fyrir lávaxinn þá köllum við þaað afrhreinn víkjandi því ef t.d. HH manneskjan og hh manneskjan myndu eignast barn væri það alltaf í hærri kantinum ef það er mikið af arfhreinum í ættinni þeirra því stóristafurinn er ríkjandi en það væri 1/4 að það kæmi hávaxið og 1/4 að það kæmi lávaxið en það  er 2/4 að það veri bara svona meðal hávaxinn og þá myndum við stafa það Hh og það kallast að vera arfblendinn.

heimildir af mynd

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2012/09/24/danskur_saedisgjafi_med_erfdasjukdom/

ég veit þetta er gamalt en maður fer nú bara pæla hvort þetta gæri orðið svona í meiri framtín?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2000/09/02/vid_aetlum_ad_panta_munsturbarn/

This entry was posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *