Upprifjun!

Við erum að fara í próf á morgun og ég ættla að nota sýðuna til að reyna að fara yfir glósurnar.

Frumur.

  • Dreiffkjörnungar eru einfaldarfrumur án kjarna
  • Heilkjörnungar eru frumur með kjarna og er hægt að skipta í frumbjarga og ófrumbjarga.

Litningar. 

  •  það eru 46 litningar í öllum frumum líkamans nema kynfrumum það eru bara 23 í þeim.
  • Litningarni eru í frumum og er hægt að finna í kjarna frumunnar.
  • Í litningunum er hægt að finna stórar flóknar sameinda – efnasambönd sem nefnast kjarnsýrur
  • Maður finnur líka DNA og RNA í litningunum.

Mítósa er þegar það fer fram kynlausæxlun, hver og ein fruma skipta sér í tvær nákvæmlega eins frumur og efni kjarnans tvöfaldast = jafnskipting (mítósa).

Meiósa er þegar það fer fram kynæxlun t.d. þegar tvær frumur mynda eina frumu og þegar sáðfruma og eggfruma sameinast, þetta kallast frjóvgun. kynfrumur myndast við rýriskiptingu (meiósa). Það eru samt helmingi færri litningar í kynfrumum heldur en venjulegum, í venjulegum er 46 en í kynfrumum eru helmingi færri eða 23.

George Mendel er oft kallaður faðir erfðafræðarinnar því það hann var fystur manna að vita hvað litningar og gen gengu útá, hann var bara munkur á klaustri og hafði sér áhugamál og það áhugamál var að leika sér með náttúruna. Hann tók 2 blóm og byrjaði að blanda smanan genunum og þá koma kanski ef hann var með rautt blóm og hvíblóm þá voru 1/4 líkur að það kæmi bleikt blóm hann hinsvegar vissi ekkert hvað gen eða litningar væru.

Ríkjandi er orðtak yfir þegar sterkara genið ræður.
Víkjandi er ortðtak yfir þegar veikara genið virðist bara hverfa.

Arfhreinn er orðtak yfir þegar einstaklingur hefur eins gen fyrir tiltekið einkenni t.d. HH eða hh og þetta kallast að vera arfhreinn eða kynhreinn.
Arfblendinn er orðtak yfir þegar einstaklingur hefur ólík gen fyrir til tekið einnkenni t.d. Hh og það kallast að vera arfblendin eða kynblendingur.

DNA er grunnefni erfðar og í því eru upplýsingar sem þarf til að mynda lífveru og stjórna starfsemi hennar. DNA segjir til um hvað á að búa til og hversu mikið af próteini á að gera í líkamanum. Gen eru misvirk í frumum og þess vegna eru frumu gerðirnar misjafnar, en allar frumur í sama einstakling hafa saman DNA mengið.

Arfgerð eru genaupplýsingar lífverunnar hvaða gen hún er með til að stjórna einkennunum, er hún arfhrein gagnvart eiginleikum t.d. HH eða arfblendin hh. Arfgerð ræðst við frjóvgun, þegar sáðfruma rennur saman við eggfrumu og þessari arfgerð heldur einstaklingurinn út alla sína æfi
Svipgerð er geinilegt, oftast sjáanlegt einkenni lífveru hvernig arfgerðin kemur framm. Svipgerð er síbreitanleg eins og þegar við förum til sólarlanda þá dökknar húðin og hárið lýsist og svoleiðis.

 

Myndband um munin á mítósu og meiósu.

heimildir um upplýsingar glósur frá Gyðu.

Mynd Litningar

Mynd Meiósa og Mítósa 

 Mynd Mendel

This entry was posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *