Þurrís.

í tímanum í dag vorum við að gera þurrís tilraunir og ég var með Gylfa í hóp við fórum á allar stöðvarnar sem voru 7 og í einni stöðinni sem við byrjuðum á áttum við að blása sápukúlum á þurrísinn og sjá hvað myndi gerast, við náðum ekki að frista heila kúlu heldur bara botnin á henni og svo vorum við bara eitthvað að leika okkur að brjóta það niður með penna. Í annari stöð áttum við að sjá hvað myndi gerast ef við myndum setja eld nálægt þurrísnum og það var svoldið furðulegt því það við settum kertin svoldið langt frá ísnum en samt slöknaði á þeim þannig að við komumst að því að það er ekki súrefni í þurrís því þurrís er köfnunarefni. Svo í annari stöð fórum við að reyna að setja sápu himu yfir þurrísinn sem átti að fara bara svona yfir reykin og það myndi safnast allur reykurinn í þetta bara eins og sápukúla en það virkaði ekki hjá okkur heldur var komin svo mikil sápa ofaní vatnið að það komu bara sápukúlur uppúrvatninu og það var frekar töff froðan sem kom uppúr skálinni því að var reykur inní kúlunum. Þegar þessi stöð var búin fórum við á stöð þegar við vorum með járn og áttum að þrísta því að bakkanum og heyra þrístinginn sem varð á því og það varð svo hátt og óþægjinlegt hljóð að það gat ekki annað verið en að það væri massífur þrístingur á þessum ís. Á næstu stöð þá settum við þurrís í tilraunaglös og heitt og kalt vatn og settum svo blöðrur á toppin á glasinu og sáum hvor væri meiri virkni í, ég sjálf held að það hafi verið meiri í heita vatninu en er samt ekki alveg viss um það. síðan fórum við í seinustu stöðina og þurrísinn var í fiska búri ekki með neinu vatni en það kom samt reykur og við áttum að blása sápukúlum og sjá hvort þær myndu sökkva eða svífa bara með reyknum og auðvitað gerðu þær það.

Hér ættla ég að skrifa eitthvað fróðlegt um Þurrís.

Þurrís er kvoldíox og er búin til með því að fella þrýsting og hitastig við stýrðar aðstæður. Þetta er það sem gerir fljótandi koldíox í hreinan hvítan koldíox snjó, það er oftast bara þjappað kubbana samn í perlur eða kubba. Við eina loftþrýstingu (1atm =101 kPa) er hiti þurrís -79°C. Þegar það kemur meiri hiti að ísum þá breitist hann beint í gufu eða gas án þess að breytast í vökva í millitíðinni.

Heimild af mynd tilraunaglös

 Þurrís 

This entry was posted in Hlekkur 3, Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *