Mannréttindafræðsla 22/11

Í einum tímanum vorum við að spila olsen olsen. Kolbrún fanst það ekki gáfulegt að spila bara venjulega, þannig hún talaði við mig, Hugrúnu og Áslaugu að vera ekki beynlínis að spila leikin eðlilega. Hún tók okkur upp úi frímínotunum einu sinni og það mátti engin vita þetta nema við. Ég fékk hlutverk svindlara, Hugrún fékk leikreglu breytari og Áslaug ákærandi. Það varð svoldið skrautlegt því það fór allt í háloft sérstaklega þegar Hugrún kom alltí einu með eitthverjar nýjar og skrítnar leikreglur. en þegar allir voru búnir að öskra á alla og við 3 bara sátum og urðum fórnalömb þá sagði kolbrún þeim að hún hefði nú sagt okkur að gera þetta.

Einn tíman fórum við líka í picktonary og áttum að teikna myndir af eitthverjum greinum í Mannréttinda samningnum eins og eitthver þurfti að teikna t.d. grein 11 sem er Réttur til að vera talinn saklaus þar til sekt er sönnuð, eða 22 grein sem er réttur til félagslegs öryggis.

Við erum búin að gera margt fróðlegt og ófróðlegt eins og að spila, við erum búin að læra t.d. að Mannréttindi er að sem fólk þarf nausinlega eins og vatn, en forréttindi er það sem maður getur alveg lifað án en er gott að fá eins og svali eða djús eða eitthvað slíkt.

This entry was posted in Mannréttindi!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *