Vísindavaka 2013

Í vísindavökunni gerðum við tilraun um að sjá hvað myndi nú ske ef við myndum setja mentos í kók. Ég var með Hrafnhild, Hugrúnu g Önnu Dagbjörtu í hóp. Við notuðum þrjár geðrir af kóki eða bara venjulegt kók, diet kók og kók zero, og við notuðum mintu mentos. Við fórum fyrist útí búð að kaupa kók og mentos og fórum svo útí íþróttahús að framkvæma tilraunina. Við settum 5 menntos í hvert kók og komumst að því að diet kók gís hæst og svo næst á eftir því kók zero og svo koka kola minst. Hér geturu líka séð myndbandið sem við gerðum með þessu verkefni. Við fengum þessa hugmynd bara á að skoða á youtube fullt af eitthverjum tilraunum og þá sáum við svona og  okkur langaði ekkert lítið að prófa líka. Við fundum líka út á netinu hvers vegna þetta gerist og svarið við því er: Mentosið rífur bindinguna á milli kolsýrunnar og vatnsins í gosinu. Við það myndast Koltvioxið CO2 sem þeytist þá út.

Svona metos notuðum við.

 Og svona kók notuðum við :)

heimild mentos mynd 

Heimild kók mynd

This entry was posted in Hlekkur 5. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *