30.1 2013 Stöðvavinna.

Í tímanum í dag vorum við í stöðvavinnu í tölvuveri og við vorum að skoða sýður með alskonar verkefnum og leikjum um rafmagn. Ég fór á stöðina frá bbc , Phet, og aðrar sýður eins og t.d. þessa. þessi verkefni eru öll um hvað hvort það sé betra að leiða með þessu eða hinu og hvort það sé eitthvað betra að nota mörg barterí í staðin fyrir 1. Það er líka einn leikur sem maður á að sjá hvað gerist þegar stöðurafmagn myndast en hann er inná phet sýðunni. Það var líka leikur sem maður þurfti að svara spurningum eins og t.d. myndi ljósaperan lísa ef bateríið yrði tekið? en þetta er bara smá af þessu.

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *