Lungu

í tímunum erum við að vinna við glæru kynningum um mannslíkamann. Ég er með Hafdísi í hóp og erum við að fjall um öndurfæri-og hringrásakerfi. En í þessu bloggi ættla ég bara að fjalla um lungu.

Lungu 

Við erum öll með 2 lugnu, Hægralungað er stærra en vinstra, hægra er skipt í 3 en vinstra aðeins skipt í tvent. það er því að hjartað er meira vinstra megjinn og það þarf sitt pláss. Lungu eru ljósrauð, svampkend og mjúk. Þau liggja hvor sýnum megjin í brjóstholinu. Lungun eru helstu öndunar færi líkamans. Þegar við öndum inn kallast það innöndun og sömuleiðis ef við öndum út kallast það útöndun. Þegar við innöndum fer það í gegnum barkann sem leiðir það svo ofaní lungu, en barkinn klofnar í tvær berkjur sem síðan greinast í sífelli minni berklur í hvoru lunga. Það eru klasar af blöðrum í endum minnstu berkalnna  og kallast þær lungnablöðrur. Hver lungnablaðra er u.þ.b. 200-300 µm í þvermál.

Það er hlutverk lungnanna að koma súrefninu sem kemur við innöndun í blóðrásina og losa koltvíoxíð úr blóðinu. Þetta fer fram með flæði á þessum lofttegundum milli blóðs í háræðaum og lofts í lungnablöðrum. Koltvíoxíð og súrefni flæða þá úr meiri styrk í minni, Það er súrefni úr lungnablöðrum í blóðið og kvoltvíoxið öfuga leið. En það eru bara tvö frumulög sem, skilja þessi tvö hólf í sundur og  það er veggur háræðanna, en hann er aðeins eitt frumulag á þykkt og veggur lungnablaðranna sömuleiðis.

Myndband um hvernig lunguvirka.

 

Heimild mynd 

heimild texti vísindavefurinn og bókinn maðurinn

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *