Hjartað

Við erum búin að vera vinna eins og brjálæðingar í glærukynningunni í seinustu viku. en ég ættla ekki að tala meira um það heldur ættla ég að fjalla um hjartað.

Hjartað
Hjartað er líffæri sem er staðsett á milli lungnana. Hjartað er sjálfvirkur vöðvi sem herpist saman og slakar á í takt, og sér þannig um blóðflæði um kerfi líkamans. Hjartað er eigjinlega bara dæla sem er með fjögur hólf. Tvö efri hólfin eru kallaðar gáttir eða forhólf og taka  þær við blóðinu úr líkamanum. Það hægra megjinn tekur við súrefnissnauðu blóði frá öllum vefjum líkamans og sú vinstri tekur við súrefnisríku blóði frá lungunum. Blóðið rennur úr gáttunum um hjartalokur niður í neðra hjartahólfin sem heita sleglar eða hvolf. þeir dæla blóðinu út í líkamann, hægri slegillinn til lungna þar sem loftskipti fara fram en hinn vinsti til allra vefja líkamans.

Þetta myndband segjir þér líka margt 😀 

frétt 😀 

Heimild: Wikipedia og vísindavefurinn.

mynd: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6011

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *