Þind.

Í tímunum erum við bara búin að vera leggja lokahönd á Glærusýninguna   og héldum kynninguna.

Þindin er  Þunnur vöðvi neðan á brjóstkassanum og skilur brjóstholið með hjarta og lungum frá kviðarholi með meltingarfærum. Þindin er helsti öndunarvöðvi líkamans og stuðlar hún að öndunarhreyfingum sem leiða til inn- og útöndunar. Rifjavöðvar milli rifbeina eru einnig öndunarvöðvar. Þindndin fær hreyfiboð frá þindartaugum sem tengjast öndunarstöð í mænukylfu og brú heilans. Þegar boð berast um þindartaugina frá öndunarstöðinni dregst þindin sama. Hún togar þá í ytri fleiðrur eða brjósthimnur lungna sem eru fastar við hana. Við það eykst lungna eða loftþrýstingur innan þeirra fellur og verður lægri en loftþrýstingur andrúmsloftið. Þá streymir loft ofan í lungun, og það er innöndun. Útöndun verður þegar slaknar á þindinni. Þá hvelfist hún upp í brjóstholið og þrýstir á lungun, rúmmál þeirra minnkar, loftþrýstingur í þeim eykst og loft streymir út.

 sést hvernig þindin er undir lungunum.

Mynd

Texti vísindavefurinn.

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *