9. Apríl

Á þriðjudaginn hlustuðum við á seinustu tvær gærusýningarnar og fórum svo í miðvikudags tímanum í tölvuver að prófa leiki á netinu sem fjalla um að tengja líffærakerfið og setja það upp. Þessir leikir voru fræðandi og maður lærði alveg svoldið á því að reyna við þetta. Í einum þurfiru að setja öll líffærin á sinn stað, í öðru þurftiru að tengja tauga kerfið, hinum þurftiru að setja upp vöðvana og raða þeim á rétta staði og seinasta þurftiru að raða beinum á rétta staði.

Idiot proof hvernig lungu virka.
 Idiot proof hvernig maginn virkar.

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *