Stöðvavinna og æxlun.

Í seinustu viku á mánudegjinum hélt Gyða fyrirlestur um æxlunarkerfið á þriðjudegjinum fórum við út í stöðvavinnu og á miðvikudegjinum fórum við að byrja á upprifjunar verkefninu okkar. Í stöðvavinnunni var ég með Eyrúnu og við fórum á nokkrar stöðvar.
Ein stöðin var að mæla púls í hvíld og við áreinslu, önnur stöð var að finna blinda blettinn í auganu úr mismunandi fjarlægð, og svo var önnu og þá áttu að þrýsta handabökunum að dyrakörmum í 3 mínótur og sjá hvað gerðist.

  • Með púlsinn mældum við púlsin á mér í hvíld og svo hljóp ég einn hring í kringum skólan og mældum þá, og við mældum einnig hversu legni hann er að fara niður í eðlilegt.
  • í blindabletts tilrauninni mældum við hvar blidibletturinn væri úr 1 metra -fjarlægð, 5 metra, og 10 metra.
  • Þegar við vorum að þrýsta handabökunum að dyrakarmi í 3 mínótur þá eftir 3 mínótur gerðist eitthvað furðulegt, hendurnar manns fóru upp í loftið og var eins og þær væru bara fastar þar. Þetta var mjöööög skrítin tilfining..

Í upprifjunarverkefninu erum við að skrifa á blöð fyrir hvort annað til að rifja upp fyrir lokapróf.

Í fyrirlestrinum fórum við í æxlun og æxlunarkerfið.

  • Okfruma er  fyrsta þrepið í tilurð einstakrar nýrrar lífveru þegar hún samanstendur af aðeins einni frumu. Það eru þá ornir nógu margir litningar til að barn geti orðið til .
  • meitósa(kyn) og míósa(kynlaus). Meitósa er þegar egg og sáðfruma koma saman og mynda manneskju sem er með kyn og er með réttan litninga fjölda og er  með 2/4 gen frá hverju foreldri, en míósa er þegar frumur skipta sér í tvent og eru  þá fruman sem kemur alveg eins og móður fruman.

Mynd meiosa 

Upplýsingar Wikipedia um okfrumu

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *