23. Apríl stöðvavinna

í seinustu kláraði Gyða fyrirlesturinn um æxlun og á þriðjudegjinum fórum við í stöðvavinnu og á miðvikudegjinum fórum við að halda áfram með verkefnið okkar í tölvuverinu.
Í stöðva vinnunni var ég með Önnu Dagbjörtu í hóp og við fórum á 3 stöðvar. Ein stöðin var að við áttum að sjá hvernig augað brekst við áreiti, önnur stöðin var að snúa sér á hringstól og labba svo eftir beinni línu og gekk það bara alltílagi, þriðja stöðin var að finna fingrafar þá voru allir í beknum búnir að setja fingrafarið sitt á blað og skrifa nafnið sitt undir og svo átti einn að gera tvisvar á eitt blað og við áttum þanni að finna hver átti það fingrafar og gekk það líka vel.

hvernig augu virka   …….. þegar egg fruma og sáðfruma hittast  …….  barn að verða til

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2012/07/04/30_born_getin_med_erfdataekni/

 

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *