Daily Archives: apríl 30, 2013

Lokablogg Flúðaskóla

Jæja þá er komið að lokablogginu. Á mánudaginn og þriðjudaginn vorum við í upprifjun um einkennilíffvera og á miðvikudaginn vorum við að klára upprifjunar heftið. Í upprifjunar heftinu tók ég fyrir frumdýr. Einkennilíffvera eru 6. Bregðast við áreittni. Hreyfast. Hafa … Continue reading

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment