Lokablogg Flúðaskóla

Jæja þá er komið að lokablogginu. Á mánudaginn og þriðjudaginn vorum við í upprifjun um einkennilíffvera og á miðvikudaginn vorum við að klára upprifjunar heftið. Í upprifjunar heftinu tók ég fyrir frumdýr.

Einkennilíffvera eru 6.

 • Bregðast við áreittni.
 • Hreyfast.
 • Hafa æfi skeið.
 • Nærast.
 • Æxlaxt.
 • Efnaskipti.

Lífræn og ólífræn efni.

Lífræn efni eru öll kolefni og eru táknuð C (undantekning CO2) og er líka Fita, sykur og prótein.
Ólífræn efni eru CO2 og H2O.

Undirstaða lífsins!

H2O+CO2—>Sólarorka—>C6H12O6+O2 = Ljóstillífun, fer framm í grænukornunum.
H2O+CO2<—sólarorka<—C6H12O69+O2 = Bruni, fer framm í hvatberum.
C6H12O6+O2 = Glúkósi.

Vísindalegar mælingar = Si einingakerfið.

 • Eðlismassi er mældur- Massi/Rúmmáli = g/cm3
 • T’imi mældur í sekúndum = sek
 • Massi mældur í grömmum = g
 • Þungi mældur í Newtonum = N
 • Hiti mældur í °C eða kelvin = °C og K
 • Oftast mælt lengd í metrum, kílómetrum, sentímetrum, millimerum  = M, KM, CM, MM

Takk fyrir mig. 😀

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *