Mannréttindafræðsla… Bully

Bully er heimildarmynd um einelti í Ameríku. Það var fjallað um 5 mismunandi persónur 3 strákar og 2 stelpur. Það var fjallað um hvernig líf þeirra hefur verið, þau voru/eru öll lögð í einelti.
2 strákana voru báðir búnir að taka sig af lífi. Hinn strákurinn var orðin alveg tilfiningalaus, og það er merki að hann eigji kanski ekki mikið þol eftir í þetta. 1 stelpan var í unglingafangelsi eftir að hafa ögrað fólki með byssu í skólabílnum sínum eftir að hafa fengið nóg og ættlað að gera eitthvað í málunum. Hin stelpan var lesbía á biblíubeltinu í Ameríku og eru mikilir fordómar fyrir samkynhneigðu fólki er þar. Hún sagði samt að kanski það eina sem héldi henni á lífi væru vinir hennar sem studdu við bakið á henni.
Bully myndin sýnir manni hvað einelti getur verið svakalegt og hvað það getur haft mikil áhrif á líf þolandans og hvað það er hræðilegt.
 

This entry was posted in Náttúrufræði!. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *