Vísindavaka 2013

Í vísindavökunni gerðum við tilraun um að sjá hvað myndi nú ske ef við myndum setja mentos í kók. Ég var með Hrafnhild, Hugrúnu g Önnu Dagbjörtu í hóp. Við notuðum þrjár geðrir af kóki eða bara venjulegt kók, diet kók og kók zero, og við notuðum mintu mentos. Við fórum fyrist útí búð að kaupa kók og mentos og fórum svo útí íþróttahús að framkvæma tilraunina. Við settum 5 menntos í hvert kók og komumst að því að diet kók gís hæst og svo næst á eftir því kók zero og svo koka kola minst. Hér geturu líka séð myndbandið sem við gerðum með þessu verkefni. Við fengum þessa hugmynd bara á að skoða á youtube fullt af eitthverjum tilraunum og þá sáum við svona og  okkur langaði ekkert lítið að prófa líka. Við fundum líka út á netinu hvers vegna þetta gerist og svarið við því er: Mentosið rífur bindinguna á milli kolsýrunnar og vatnsins í gosinu. Við það myndast Koltvioxið CO2 sem þeytist þá út.

Svona metos notuðum við.

 Og svona kók notuðum við :)

heimild mentos mynd 

Heimild kók mynd

Posted in Hlekkur 5 | Leave a comment

Aðalskipulag og fleira.

Í seinustu viku vorum við í vinnu í tölvun að svara Þessu spurnugum og setja inná bloggið okkar, svo hélt Gyða fyrirlestur og við unnum í ritgerðinni. Á mánudaginn hélt Jón sveitastjóri fyrirlestur fyrir okkur um Aðalskipulag.

Aðalskipulag er svo að það sé allt í röð og reglu og það sé ekki byggt eitthvað á eitthvað svæði sem það er ekki má vera á t.d. að það yrði ekki byggt hús á svæði sem var búið að ákveða að ætti að vera bara ræktunarland, eða byggðir sumarbústaðir þar sem það á alls ekki að koma neitt. Aðalskipulag er líka til að sjá hvar það á að leggja rafmagnslínur, hvar má ekki setja neitt útaf vatnsbóli. Í aðalskipulagi er ákveðið hvar vegir-, göngustígar- og reiðstígar eiga að koma.  Það situr fólk í nefndum til að fjalla um og  vinna að  svona skipulagi. Skipulagið er endurnýjað á  sirka 8-10 ára fresti, eða þegar þörf krefst þess.
Í Hrunamannahreppi er aðalskipulag sem var samþykkt 2003, í því kemur framm hvernig hreppnum er skipt upp í svæði. Aðalskipulagið er vinnuplagg til að sýna hvernig áheirslur og framtíðar sýn þeirra er á þróun byggðar og nýtingu landsvæðis.  Í aðalskipulag Hrunamannahrepps er ákvæði um að vernda landbúnaðarland og nýta það til landbúnaðar og var sveitafélagið hér fyrsta sveitafélagið til að setja þannig ákvæði inn í aðalskipulag. Með því er verið að segja að landbúnaðarland sé dýrmætt og hlúð skuli að landbúnaði í sveitinni.

Mynd Hrunamannahreppur

Heimildir texti ég og Halldóra Hjörleifsdóttir :)

Posted in Hlekkur 4, Náttúrufræði! | Leave a comment

Stöðavinna 4/12 2o12

Við vorum að læra um jarðfræði og fórum í stöðvavinnu. Ég var með Anotni í hóp og við fórum á flestar stöðvarna og  í einni stöðinni vorum við að reyna að greyna steina og einni vorum við að skoða hrafntinnu og ég ættla í þessu bloggi að skrifa um hrafntinnu og silfurberg

Hrafntinna
Hrafntinna er gerð ein gerð af náttúru gleri, það myndast  í eldgosum þegar feldspat hraun kolnar og storknar mjög hratt, en kristallast ekki. Það á ekki rugla hrafntinnu sman við eldtinnu. Líparítgler og er hrafnsvört eða dökkgrá á lit með glergljáa. Hrafntinna flokkast undir storkuberg en er ekki sateind þar sem hún er ekki kristölluð.

Silfurberg
Er tært afbrigði af kristölluðum kalksteini. Það er mjög fá gætt á Íslandi. Þessi stein tegund er kend við Ísland og er kallað á ensku iceland spar. Það er ekkert silfur í silfurbergi heldur er hann bara svo kristaltær. Hann var notaður í t.d. smásjár á öldum áður.

Hrafntinna

Silfurberg

Silfurberg mynd

Hrafntinna mynd

 

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Stöðvavinna.

Í stöðvavinnunni á þriðjudagin virum við í stöðvavinnu og ég var með hákoni í hóp. Við vorum  að lesa um jarðfræði i tölfunum og vorum að skoða útsýnið úr eitthverju gerfi tungli eða geim skipi ég man ekki hvor það var. Við erum líka að gera ritgerðir og mín fjallar um halastjörnur og við erum búin að vera vinna í hugtakakortinu og mitt er hérna neðar á sýðunni.

Veðrahvolf- er næst yfir borði jarðar og er um 8 km hæð yfir jörðinni en sumstaðar á íslandi er að 10 km hæð en í hitabeltinu eru þau hæst og eru um 20 km hæð. í veðrahvolfinu blandast kalt og heitt loft og þar gerist það sem venjulega kallast veður og þar myndast hæðir, lægðir, úrkoma og ský.

heiðhvolf- Er næst eftir veðrahvolfinu. Hitastig helst þar stöðugt neðantil en við 32 km. hæð fer loft hlýnandi með meiri hæð. efri mörk hitahvolfs kallast heiðhvörf. En þau liggja í um 47 km hæð og þar er lofthitin komin undir frostmark. það sem orsekur hitahækkunar í ofanverðu heiðhvolfinu má rekja til geislanáms ósons sem bindur hluta af orkuinnstreyminu frá sólinni.

miðhvolf – kemur næst eftir heiðhvolfinu og er í um 80 km hæð, efri hlutin heitir miðhvörf. í neðri hlutanum er hlítt en því ofar sem maður fer því kaldara. Í miðhvolfinu myndast óson allt upp í 80 km hæð. Ósonið sígur síðan niður og nær mestum þéttleika neðst í miðhvolfinu og í heiðhvolfinu.

hitahvolf- er líka kallað fareindahvolf. Það nær upp til ystu marka lofthjúpsins sem eru talin vera í um 400 km hæð. Í hitahvolfinu þar er loftið orðið mjög þunnt. Hitastig hækkar hratt í hitahvolfinu og nær nokkur hundruð gráðum í um 200 km hæð.

Heimild hvolf 

Mynd

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Ritgerðarvinna, Hugtakakort Halstjörnur.

Við erum að fara skrifa ritgerð og ég er að skrifa um halastjörnur. Hér er hugtakakortið mitt.

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

jarðfræði

Við vorum að byrja á nýjum hlekk  sem er jarðfræði. Við fórum bara að skoða nokkur myndbönd og þetta er það sem við skoðuðum.

Myndir úr geimnum

Fleiri myndir úr geimnum

og Myndband utan úr geim

En þetta er eigjnlega það eina sem við gerðum nema við fórum í stöðvavinnu í dag og fórum í ritgerðar pælingar.

Posted in Náttúrufræði! | Leave a comment

Mannréttindafræðsla 22/11

Í einum tímanum vorum við að spila olsen olsen. Kolbrún fanst það ekki gáfulegt að spila bara venjulega, þannig hún talaði við mig, Hugrúnu og Áslaugu að vera ekki beynlínis að spila leikin eðlilega. Hún tók okkur upp úi frímínotunum einu sinni og það mátti engin vita þetta nema við. Ég fékk hlutverk svindlara, Hugrún fékk leikreglu breytari og Áslaug ákærandi. Það varð svoldið skrautlegt því það fór allt í háloft sérstaklega þegar Hugrún kom alltí einu með eitthverjar nýjar og skrítnar leikreglur. en þegar allir voru búnir að öskra á alla og við 3 bara sátum og urðum fórnalömb þá sagði kolbrún þeim að hún hefði nú sagt okkur að gera þetta.

Einn tíman fórum við líka í picktonary og áttum að teikna myndir af eitthverjum greinum í Mannréttinda samningnum eins og eitthver þurfti að teikna t.d. grein 11 sem er Réttur til að vera talinn saklaus þar til sekt er sönnuð, eða 22 grein sem er réttur til félagslegs öryggis.

Við erum búin að gera margt fróðlegt og ófróðlegt eins og að spila, við erum búin að læra t.d. að Mannréttindi er að sem fólk þarf nausinlega eins og vatn, en forréttindi er það sem maður getur alveg lifað án en er gott að fá eins og svali eða djús eða eitthvað slíkt.

Posted in Mannréttindi! | Leave a comment

Þurrís.

í tímanum í dag vorum við að gera þurrís tilraunir og ég var með Gylfa í hóp við fórum á allar stöðvarnar sem voru 7 og í einni stöðinni sem við byrjuðum á áttum við að blása sápukúlum á þurrísinn og sjá hvað myndi gerast, við náðum ekki að frista heila kúlu heldur bara botnin á henni og svo vorum við bara eitthvað að leika okkur að brjóta það niður með penna. Í annari stöð áttum við að sjá hvað myndi gerast ef við myndum setja eld nálægt þurrísnum og það var svoldið furðulegt því það við settum kertin svoldið langt frá ísnum en samt slöknaði á þeim þannig að við komumst að því að það er ekki súrefni í þurrís því þurrís er köfnunarefni. Svo í annari stöð fórum við að reyna að setja sápu himu yfir þurrísinn sem átti að fara bara svona yfir reykin og það myndi safnast allur reykurinn í þetta bara eins og sápukúla en það virkaði ekki hjá okkur heldur var komin svo mikil sápa ofaní vatnið að það komu bara sápukúlur uppúrvatninu og það var frekar töff froðan sem kom uppúr skálinni því að var reykur inní kúlunum. Þegar þessi stöð var búin fórum við á stöð þegar við vorum með járn og áttum að þrísta því að bakkanum og heyra þrístinginn sem varð á því og það varð svo hátt og óþægjinlegt hljóð að það gat ekki annað verið en að það væri massífur þrístingur á þessum ís. Á næstu stöð þá settum við þurrís í tilraunaglös og heitt og kalt vatn og settum svo blöðrur á toppin á glasinu og sáum hvor væri meiri virkni í, ég sjálf held að það hafi verið meiri í heita vatninu en er samt ekki alveg viss um það. síðan fórum við í seinustu stöðina og þurrísinn var í fiska búri ekki með neinu vatni en það kom samt reykur og við áttum að blása sápukúlum og sjá hvort þær myndu sökkva eða svífa bara með reyknum og auðvitað gerðu þær það.

Hér ættla ég að skrifa eitthvað fróðlegt um Þurrís.

Þurrís er kvoldíox og er búin til með því að fella þrýsting og hitastig við stýrðar aðstæður. Þetta er það sem gerir fljótandi koldíox í hreinan hvítan koldíox snjó, það er oftast bara þjappað kubbana samn í perlur eða kubba. Við eina loftþrýstingu (1atm =101 kPa) er hiti þurrís -79°C. Þegar það kemur meiri hiti að ísum þá breitist hann beint í gufu eða gas án þess að breytast í vökva í millitíðinni.

Heimild af mynd tilraunaglös

 Þurrís 

Posted in Hlekkur 3, Náttúrufræði! | Leave a comment

Upprifjun!

Við erum að fara í próf á morgun og ég ættla að nota sýðuna til að reyna að fara yfir glósurnar.

Frumur.

  • Dreiffkjörnungar eru einfaldarfrumur án kjarna
  • Heilkjörnungar eru frumur með kjarna og er hægt að skipta í frumbjarga og ófrumbjarga.

Litningar. 

  •  það eru 46 litningar í öllum frumum líkamans nema kynfrumum það eru bara 23 í þeim.
  • Litningarni eru í frumum og er hægt að finna í kjarna frumunnar.
  • Í litningunum er hægt að finna stórar flóknar sameinda – efnasambönd sem nefnast kjarnsýrur
  • Maður finnur líka DNA og RNA í litningunum.

Mítósa er þegar það fer fram kynlausæxlun, hver og ein fruma skipta sér í tvær nákvæmlega eins frumur og efni kjarnans tvöfaldast = jafnskipting (mítósa).

Meiósa er þegar það fer fram kynæxlun t.d. þegar tvær frumur mynda eina frumu og þegar sáðfruma og eggfruma sameinast, þetta kallast frjóvgun. kynfrumur myndast við rýriskiptingu (meiósa). Það eru samt helmingi færri litningar í kynfrumum heldur en venjulegum, í venjulegum er 46 en í kynfrumum eru helmingi færri eða 23.

George Mendel er oft kallaður faðir erfðafræðarinnar því það hann var fystur manna að vita hvað litningar og gen gengu útá, hann var bara munkur á klaustri og hafði sér áhugamál og það áhugamál var að leika sér með náttúruna. Hann tók 2 blóm og byrjaði að blanda smanan genunum og þá koma kanski ef hann var með rautt blóm og hvíblóm þá voru 1/4 líkur að það kæmi bleikt blóm hann hinsvegar vissi ekkert hvað gen eða litningar væru.

Ríkjandi er orðtak yfir þegar sterkara genið ræður.
Víkjandi er ortðtak yfir þegar veikara genið virðist bara hverfa.

Arfhreinn er orðtak yfir þegar einstaklingur hefur eins gen fyrir tiltekið einkenni t.d. HH eða hh og þetta kallast að vera arfhreinn eða kynhreinn.
Arfblendinn er orðtak yfir þegar einstaklingur hefur ólík gen fyrir til tekið einnkenni t.d. Hh og það kallast að vera arfblendin eða kynblendingur.

DNA er grunnefni erfðar og í því eru upplýsingar sem þarf til að mynda lífveru og stjórna starfsemi hennar. DNA segjir til um hvað á að búa til og hversu mikið af próteini á að gera í líkamanum. Gen eru misvirk í frumum og þess vegna eru frumu gerðirnar misjafnar, en allar frumur í sama einstakling hafa saman DNA mengið.

Arfgerð eru genaupplýsingar lífverunnar hvaða gen hún er með til að stjórna einkennunum, er hún arfhrein gagnvart eiginleikum t.d. HH eða arfblendin hh. Arfgerð ræðst við frjóvgun, þegar sáðfruma rennur saman við eggfrumu og þessari arfgerð heldur einstaklingurinn út alla sína æfi
Svipgerð er geinilegt, oftast sjáanlegt einkenni lífveru hvernig arfgerðin kemur framm. Svipgerð er síbreitanleg eins og þegar við förum til sólarlanda þá dökknar húðin og hárið lýsist og svoleiðis.

 

Myndband um munin á mítósu og meiósu.

heimildir um upplýsingar glósur frá Gyðu.

Mynd Litningar

Mynd Meiósa og Mítósa 

 Mynd Mendel

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði! | Leave a comment

Stöðvavinna

Við vorum að vinna í hópavinnu í dag og ég var með henni Rakel í hóp, við unnum verkefni um afblendnar og arfhreinar manneskjur, og bjuggum okkur til barn úr uppplýsingum sem við gerðum okkur með að kasta pening skjaldamerkið var stór stafur en fiskurinn lítill og áttum að búa til barn með því að kasta honum upp og sú hlið sem stóð upp fengi að ráða, við vorum með 2 peninga og köstuðum og t.d. ef það lenti á báðum fiskunum þá var hún kanski með ferkantaðan haus og þá væri hann arfhreinn víkjandi en ef það hefði lent skjaldamerki og fiskur hefði það verið kringlótt því stór stafur er ríkjandi og það að hafa bæði stóran og lítin staf þýðir að manneskjan er arfblendin. og ef það hefði verið skjaldamerki og skjaldamerki þá væri hún arfhrein ríkjandi með kringlóttan haus.
Arfhreinn er þegar hann er með t.d. tvo stóra bókstafi eins og HH fyrir hávaxinn og stórir stafir lísa sér þannig að þeir eru ríkjandi og ríkja yfir þeim minni og við köllum HH arfhreinn ríkjandi, en t.d. þegar við erum með tvo littla bókstafi eins og hh fyrir lávaxinn þá köllum við þaað afrhreinn víkjandi því ef t.d. HH manneskjan og hh manneskjan myndu eignast barn væri það alltaf í hærri kantinum ef það er mikið af arfhreinum í ættinni þeirra því stóristafurinn er ríkjandi en það væri 1/4 að það kæmi hávaxið og 1/4 að það kæmi lávaxið en það  er 2/4 að það veri bara svona meðal hávaxinn og þá myndum við stafa það Hh og það kallast að vera arfblendinn.

heimildir af mynd

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2012/09/24/danskur_saedisgjafi_med_erfdasjukdom/

ég veit þetta er gamalt en maður fer nú bara pæla hvort þetta gæri orðið svona í meiri framtín?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2000/09/02/vid_aetlum_ad_panta_munsturbarn/

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði! | Leave a comment