Við byrjuðum í nýjum hlekk á föstudaginn sem heitir Þjórsá. Gyða var með glærusýningu um allt sem tengist þjórsá, heklu, jökla og bara allt sem tengist þessu á einhvern hátt. Í dag vorum við að gera verkefni í tölvum. Við áttum að velja 3 spruningar og svara þeim. Þetta verkefni er í verkefnabankanum. Ég ákvað að taka þessar 3 spurningar og svara þeim:

  1. Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni.
  2. Fossarnir í Þjórsá?
  3. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

Hér eru svörin við þessum spurningum.

  1.     Hún hefur gosið oftar 20 sinnum frá landnámi, 6 sinnum á 20.öldinni (Heimildir: 1 og 2)
  2. Helstu fossarnir í Þjórsá heita: Kjálkaversfoss,   Hvanngiljafoss,  Dynkur,  Búðarhálsfoss,  Gljúfurleitarfoss, Tröllkonuhlaup, Þjófafoss, Búði og Urriðafoss. (heimild)
  3. Hún átti að vera inngangur til helvítis. (heimild)

Mynd: heimild

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *