Á amnesty er frétt um að hætt var við að taka 38 fanga af lífi í Gambíu. Mikill þrýstingur var á forseta landsins, Yahya Jammeh, meðal annars frá 1566 félögum í sms-aðgerðaneti Íslandsdeildar Amnesty International. Áætlun hans var að taka alla fanga á dauðadeild af lífi í miðjum september og voru 9 fangar teknir af lífi í ágúst.

Þessa nýja ákvörðun hans þýðir að lífi 38 fanga hefur nú verið þyrmt og er það öllum sem þrýstu á hann að þakka.

Ég valdi þessa frétt af því mér finnst að það eigi ekki að taka svona marga af lífi af því þeir eiga alveg jafn mikinn rétt á að lifa og aðrir þó að þeir séu fangar á dauðadeild. Þeir geta alveg átt vini í fangelsinu og þó þeir lifi kannksi ekki besta lífinu eiga þeir eiga þeir að fá að lifa.

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *