Á mánudaginn vorum við að klára pakötin sem við byrjuðum á í síðustu viku og kynntum þau.

Á þriðjudaginn var „stutt“ könnun úr 1.-3. kafla og á miðvikudaginn vorum við í tölvuveri. Könnunin gekk ekkert mjög vel og ég held að meðalleinkunin hai verið undir 5 þannig að við fáum að taka hana aftur á morgun og ég ætla að læra fyrir það með því að koma með smá upprifjun hérna. Ég bjó til risa hugtaka kort í xmind og setti allt úr glósunum sem mér fannst skipta máli inná það. :)  Ég ætla bara að setja það hér inná og vona að það sé allavega eitthvað vit í því. (klikkaðu á myndina eða hér til að sjá hana stærri)

80% kóralrifanna horfið á hálfri öld- mbl.

Speglar geta ruglað dýr í ríminu– myndband (eitt svona af því dýr eru æði!)

 

2 Comments

2 responses to 24. -28. september :)

  1. Ásta Kristjana on október 30, 2012 at 5:03 e.h. Svara

    Sæl Hafdís. Svakalega flott bloggsíða hjá þér :) Ég er kennari í Laugalandsskóla í Holtum. Ég er að fara að halda kynningu um tölvunotkun á foreldrafundi nk. mánudag. Mig langar að athuga hvort ég megi sýna þeim hugtakakortið þitt þar sem ég ætla að sýna þeim hvernig nemendur geta nýtt sér hugtakaforrit í námi?

    • hafdis97 on nóvember 17, 2012 at 10:50 f.h. Svara

      jáá ekkert mál :) sorry hvað ég svara þessu seint var í útlöndum :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *