Við erum búin að vera að læra um rafmagn nuna undan farið. Við áttum að taka mynd af rafmagnstöflunni heima hjá okkur. Hérna er mynd af töflunni sem er heima hjá mér:

Grænu „takkarnir“ eru  til að slá rafmagni út/inn á sérstökum svæðum en svarti takkinn sem er fyrir neðan er lekaliðinn.

Hvaða svæði stjórnar hver takki?

 1. Bað, svefnherbergi
 2. Sjónvarpshol, gangur, stigi
 3. Búr, þvottahús, eldhús
 4. Stofa
 5. Símstöð, sjónvarpsmagnari, dyrasími
 6. Þvottavél
 7. Þurkari (skondið.. við höfum aldrei átt þurrkara!)
 8. Uppvottavél
 9. Ofn, örbylgjuofn
 10. Eldavél
 11. Ónotað
 12. Ónotað

Hvað er rafmagnstafla?

,,Til að taka á móti raforku þarf rafmagnstöflu sem nefnist aðaltafla. Aðaltaflan er hjarta rafkerfis hússins. Aðaltaflan er oft eina taflan í minni einbýlis- og raðhúsum.“Orkuveita Rvk

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *