Monthly Archives: maí 2013

við horfðum á heimildarmynd í vetur sem heitir Bully og er um einelti og tilgangurinn með henni er að reyna að minnka einelti í heiminum. Í myndinni er fjallað um fimm krakka sem hafa verið lögð í einelti, talað við þau … Continue reading

Leave a comment

Þá er komið að því að klára Flúðaskóla og fara í menntaskóla! 😀 Núna er skólinn alveg að verða búin að tíminn fram að sumarfríi styttist og styttist 😀 Þetta er síðasta náttúrufræðibloggið sem ég mun skrifa í Flúðaskóla sem … Continue reading

Leave a comment