Posts for september, 2011

Blogg Vika 2

  • september 10, 2011 7:17 e.h.

Mjög gamalt tré

Daginn.

í viknunni gerðum við ýmislegt .Við fórum í stöðvavinnu úti í skóg og fyrstu stöðinni áttum við að skrifa niður 20 nöfn á lífverum,sundrendum,frumframleiðendum og neytendum. Á næstu stöð áttum við að mæla ummál á skgóginum (rúmlega). Nærsta stöð var þannig að við áttum að velja okkur eitt dýr til að skrifa um, hvað það borðar,hvernig það lifir og hvort það lifir í hópum. Í næsta náttúrufræðitíma áttum við að greina tré eins og alaskaösp,aspir,greni,lerki,birki og ýmsa runna. Í seinasta tímanum áttum við að taka vital við lífveru eins og plöntur,ber,eða jafnvel fisk. Hópurinn okkar tók viðtal við fisk í hellisholtalæknum sem rennur við sundlaugina.

Myndin er af því sem talið er elsta tré í heimi en það er í svíþjóð og er talið um tíu þúsund ára gamalt.

Myndina fékk ég af vísi.is.

blogg vikunnar

  • september 7, 2011 7:43 e.h.

Hæ, í vikunni vorum við í útikennslu.Við byrjuðum á stöðvavinnu úti í skóg og áttum að skrifa niður nöfn á tuttugu frumframleiðanda og sundranda.Í næsta tíma áttum við að greina tré eins og alaskaösp,furu,lerki og ýmsa runna.Í næsta tíma áttum við að taka viðtal við líveru eins og blóm,tré,fisk eða pöddu.