Posts for október, 2011

5ta blogg

  • október 24, 2011 10:07 e.h.

Daginn.

Í síðustu viku byrjuðum við á nýum hlekk sem heitir  efnafræðihlekkur, við áttum einnig að skila ritgerðinni útprentaðri í möppu, senda í tölvupósti og setja hana inn á verkefnabankann. Verkefnabankinn er nýtt skjal sem við bjuggum til inn á bloggið.Á miðvikudaginn fengum við hugtakakortið fyrir efnafræðihlekkin, við notuðum tíman til þess að bæta inn á kortið.Á fimtudaginn fórum við yfir blogg og ýmislegt fleirra eins og við fingum lýtið hefti sem að lotukerfið er inná og verið að útskýra efnin í því.

 

Hér kemur pínu auka fróðleikur.

 

Hér er frábær síða með öllu lotukerfinu

Bræðslu mark gulls er 1339 gráður á kelvin,1066 gráður á selsíus og 1951 gráður á farinheit.

Helín er eina efnið sem er í vökva formi við alkul(- 273 selsíus)

Remín er seinasta efnið til að verða að gasformi eða 5851 gráðu á kelvin.

jæja þá er það búið bæ bæ.

5ta blogg

  • október 18, 2011 8:47 e.h.

Hæ. Ívikunni vorum við aðalega að legja loka hond á ritgerðina og síðan fórum við einig í frumu alías, í frumu alíasi á að lysa því sem skrifað var niður á miðana og giska á eins margt rétt á hálfri mínútu, eitt stig fyrir hvert rétt svar og eitt mínus stig fyrir ef  hann sem er að lysa gefst upp á því.í öðrum tíma fórum við í stutta könnun sem kom ekki mjög vel út því meðaleinkunin var 5,5. þetta var það mesta sem við vorum að gera í tímanum og best að koma sér að auka fróðleik.

 

Hér  er til dæmis fínt mindband sem ég fékk af youtube.com

Blóðflögur eru ekki með kjarna sem flestar aðrar frumur hafa

Bóðflögur eru hinsvegar með önnur frumu lífæri sem frumur hafa

Grænukorn hjálpa til við ljóstillífunina hjá plöntum

Mænan og heilinn gera saman taugakerfi sem heitir mið tauga kerfi

Hér er  mynd af blóðfrumum sem ég fékk af vísindavefnum

þetta er búið hjá mér núna bæbæ.

blogg vika 4

  • október 2, 2011 8:12 e.h.

Góðan dag.

Í vikunni fórum við í stöðvavinnu í nokkrar stöðvar þar á meðal tölvustöð Cells alive sem við áttum að skoða. Við tvær aðrar stöðvar áttum við að skoða í smásjá. Á fyrri stöðinni áttum við að skoða plöntufrumu á lauk/rauðlauk og skoða í mismunandi stækkun.Á seinni stöðinni sáum við sáðfrumu nauts í smásjá.Ég var veikur á fimmtudaginn svo ég skrifa í staðinn fróðleik um frumur.

 

* Hvernig og hve oft endurnýast frumur ;   Frumur eru í stöðugri endurnýjun meðan þær lifa. Þetta þýðir það að
stórsameindir frumunnar, til dæmis prótín (prótein), eru í sífellu að brotna
niður og önnur samskonar prótín að myndast eftir þörfum. Líftími prótína í
frumum er mjög mislangur, allt frá einni eða örfáum mínútum fyrir ensím sem
hvata hraðvirka efnaferla sem þarf að stýra mjög nákvæmlega, og upp í marga
mánuði fyrir prótín í stoðkerfum frumunnar.

*hver sá fyrst frumukjarna; Robert Brown (1831) sá fyrstur frumukjarnann (nucleus) í frumum í húðvef orkídea
og fljótlega var staðfest að frumukjarni var til staðar í öllum plöntufrumum og
einkenndi þær engu síður en frumuveggurinn.

*Hvað gerist í frumunum þegar við fáum krabamein;Illkynja frumur fjölga sér stjórnlaust. Það þarf ekki endilega að merkja að þær
fjölgi sér mjög hratt, en fjölgun þeirra fylgir ekki lengur því lögmáli sem
gildir í eðlilegum vef að tilteknar stofnfrumu sjái um endurnýjunina en afkomendur þeirra
sérhæfist til ákveðinna verka og glati þá hæfileikanum til að skipta sér.

upplýsingar fæ ég af vísindavefnum

   og wikipedia

Plöntufruma

Plöntufruma