Posts for október 18th, 2011

5ta blogg

  • október 18, 2011 8:47 e.h.

Hæ. Ívikunni vorum við aðalega að legja loka hond á ritgerðina og síðan fórum við einig í frumu alías, í frumu alíasi á að lysa því sem skrifað var niður á miðana og giska á eins margt rétt á hálfri mínútu, eitt stig fyrir hvert rétt svar og eitt mínus stig fyrir ef  hann sem er að lysa gefst upp á því.í öðrum tíma fórum við í stutta könnun sem kom ekki mjög vel út því meðaleinkunin var 5,5. þetta var það mesta sem við vorum að gera í tímanum og best að koma sér að auka fróðleik.

 

Hér  er til dæmis fínt mindband sem ég fékk af youtube.com

Blóðflögur eru ekki með kjarna sem flestar aðrar frumur hafa

Bóðflögur eru hinsvegar með önnur frumu lífæri sem frumur hafa

Grænukorn hjálpa til við ljóstillífunina hjá plöntum

Mænan og heilinn gera saman taugakerfi sem heitir mið tauga kerfi

Hér er  mynd af blóðfrumum sem ég fékk af vísindavefnum

þetta er búið hjá mér núna bæbæ.