5ta blogg

  • október 24, 2011 10:07 e.h.

Daginn.

Í síðustu viku byrjuðum við á nýum hlekk sem heitir  efnafræðihlekkur, við áttum einnig að skila ritgerðinni útprentaðri í möppu, senda í tölvupósti og setja hana inn á verkefnabankann. Verkefnabankinn er nýtt skjal sem við bjuggum til inn á bloggið.Á miðvikudaginn fengum við hugtakakortið fyrir efnafræðihlekkin, við notuðum tíman til þess að bæta inn á kortið.Á fimtudaginn fórum við yfir blogg og ýmislegt fleirra eins og við fingum lýtið hefti sem að lotukerfið er inná og verið að útskýra efnin í því.

 

Hér kemur pínu auka fróðleikur.

 

Hér er frábær síða með öllu lotukerfinu

Bræðslu mark gulls er 1339 gráður á kelvin,1066 gráður á selsíus og 1951 gráður á farinheit.

Helín er eina efnið sem er í vökva formi við alkul(- 273 selsíus)

Remín er seinasta efnið til að verða að gasformi eða 5851 gráðu á kelvin.

jæja þá er það búið bæ bæ.

Care to leave a comment?

Leave a comment