Posts for nóvember, 2011

9ta blogg

  • nóvember 29, 2011 3:06 e.h.

hæ.

Vikan var svona. Á mánudaginn fórum við í tölvuver og þar áttum við að skrifa um stærstu skjálftana á íslandi og út í heiminum þar um daginn og stærstu skjálfta í heiminum eða á íslandi þessa viku. Á miðvikudaginn feingum við afhent af kennara nátturufræði möppu fyrstu annar og skyrslu.  Á fimmtudaginn fórum við í samvinnutíma með nátturufræði og samfélagsfræði. þar fórum við að vinna í hópavinnu í plaggötum og áttum að sejga frá þeim í lok tímans. plaggötin voru með mikklu úrvali af fræðslu til dæmis jarðsögu, bergtegundir, innri öfl og ytri öfl. Smá auka fróðleikur.

Hér er stjörnufræðivefurinn . Góð síða fyrir stjörnufræðinga.

Það eru til yfir þrjátíu stjörnumerki

 

verkefnabanki 2011-2012

  • nóvember 21, 2011 11:35 f.h.

Jarðskjálftar

8 blogg

  • nóvember 15, 2011 2:38 e.h.

Hæ.

á mánudaginn var skilað ritgerðum í náttúrufræði sem kom vel út, meðaleinkun var 8. síðan eftir það fórum við að vinna verkefni í efnafræði bók sem er í náttúrufræðistofunni. á þriðjudaginn fórum við yfir verkefnin sem við unnum á mánudaginn. Á fimmtudaginn fórum við síðan að eima sígarettu sem við áttum að setja upp nokkur glös og fylla af vatini, klakavatni og sígarettu (eina). Síðan áttum við að skrifa skyrslu um það. Hér kemur smá auka fróðleikur.

Á einu ári er kostnaður við að reikja um þrjúhundruð þúsund krónur.

Muntóbak sker sig inn í húðina.

 Í sígarettu eru nokkur hætuleg efni eins og tóbak og brennisteinn.

Það eru til hundrað og átján efni í lotukerfinu og miklu fleirri efnasambönd.

7ta blogg

  • nóvember 8, 2011 3:06 e.h.

hæ.

á mánudaginn fórum við niður í tölvuver og gerðum frammhaldskóla æfingar í tölvum.það voru tvær til þrjár æfingar sem spurt var um massatölu, atóm, rafeindir og nifteindir. Á miðvikudaginn horfðum við á stuttan þátt sem var um lotukerfið og efnunum í því, hver bjó það til og fleirra. Gyða var ekki á fimmtu daginn svo við gerðum ekkert í náttúrufræði. Hér kemur svo auka fróðleikur.

Maðurinn sem bjó til lotukerfið hét mendelíef og kom frá rúslandi.

Mendelíef þekti ekki helminginn af efnum í lotukerfinu en gat sakt hvar þau áttu að vera með því að vita sætistöluna.

Bræðslumark sínks er 1213 gráður á kelvin, 940 gráður á selsíus og 1724 gráður á farenheit.

Það eru til þrjátíu efni sem er enn ekki vitað hvernig þau líta út hér koma nokkur lantan, serín og lútetin.

hér er mynd af brennistein

bæbæ.

6ta blogg

  • nóvember 1, 2011 3:08 e.h.

hæ.

í vikunni gerðum við markt. á mánudaginn á ttum við að vinna hefti sem við feingum á fimmtudaginn í þar seinustu viku með lotukerfinu og spurningum sem nemendur áttu að svara. Á miðvikudaginn var tónlist fyrir alla svo við mistum af pínu af  náttúrufæðinni en það sem eftir var af tímanum fórum við yfir heftin sem við gerðum á mánudaginn og skoðuðum svo pínu frétt. Á fimmtudaginn fórum við yfir blogg og fórum í stöðvavinnu sem voru með 6 verkefnum. eitt verkefnið var að við áttum að tengja saman kubba sem mynduðu frumeindir. Hér kemur smá auka fróðleikur

silfur verður að gasi við 2479 gráður á kelvin,2206 gráður á selsíus og 4003 gráður á farenheit.

vetni er eitt af einu efnunum sem fer aldrei í vökvaform.

allar eðal lofttegundirnar eru helín, neon, argon, krypton, xenon, radon og ununoctín.