Posts for desember, 2011

11ta blogg

  • desember 13, 2011 2:59 e.h.

hæ.

Á mánudaginn vorum við að horfa á þátt um lofthjúpinn sem hét power of the planet.Á miðvikudaginn var spjall tími ogvorum við þar að ræða um sky og rifrildi um það hver ætti norðurljósin sem voru á milli Norðmanna og Svía. Síðan vorum við að tala um nya plánetu sem er svipuð Jörðinni og heitir kepler 22. Á fimmtudaginn vorum við aftur að búa til plaggöt en þau voru um meðal annars vindar, gróðurhúsaáhrif og sky, síðan vorum við með kinningu á kverju og einu plagggati og síðan áttu allir að gefa hverju plaggati einkun um útlit, fróðleik og heild að lokum. Hér er smá auka fróðleikur

Eitt mikilvægasta augnablik jarðar var þegar thea(tvíburapláneta jarðar) klesti á jörðina og olli risa spreingingu.

Kepler22 er talin mest lík jörðinni af plánetum sem búið er að finna að undanskyldu að hún er helmingi særri.

Hér er upplysingar um kepler22.

Það eru til um það bil til í kringum tvöhundruð plánetur sem eru líkar jörðinni.

10nt blogg

  • desember 6, 2011 3:10 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn fórum við niður í tölvuver og wskoða stellarium stjörnukerfið og þar er hægt  að skoða öll stjörnumerkin á mismunandi árstímum, alveg magnað að skoða það. Á miðvikudaginn vorum við í fyrirlestratíma í náttúrufræði stofunni um túnglmyrkva, sólmyrkva, kvartelaskifti og sjávarföll. Á fimmtudaginn vorum við aftur í fjórföldum tíma í náttúrufræði og samfélagsfræði og bjuggum þar til plaggöt um innrigerð og myndun jarðar, kvartelaskifti og sjáfarföll svo eithvað sé nefnt. Síðan í lok tímans vorum við með kinningu á hverju plagati. Hér er smá auka fróðleikur

Tunglið er með mikklu fleirri gíga en jörðin því að það er ekki með lofthjúp.

Tunglið fjarlægist jörðina með hverju ári sem líður.

Ef tunglið væri ekki til væru alltaf sömu árstíðir á sama stað á jörðinni.