Posts for september, 2012

25/9 vika3 hlekkur2

  • september 25, 2012 3:01 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn héldum við áfra með glósupakkan sem við fengum og við erum nú að fara yfir kafla með skrápdýrum og lindýrum.Síðan áttum við að svara nokkrum spurningum um lindýrin og skrápdýrin.

Á þriðjudaginn fórum við niður í tölvuver og byrjuðum að afla okkur upplýsingar um dýra ritgerðina sem við eigum að skrifa. Ég er með eðlu af tegundinni iguana sem er til á hverjum 3 af 100 hemilum í bandaríkjonum. Síðan byrjuðum við á hugtakakorti um ritgerðina og áttum að skrifa t.d. heimili eðlunnar, hvað hún borðar og hvar útbreiðsla hennar er.                            Smá fróðleikur….

Bit iguana eðlunnar er mjög skaðlegt og hafa krakkar mist fingur í sumum tilfellum.

til eru 13 tegundir um svokölluðu iguanedae en þó er aðalega kallað stærri iguana .

hér er hægt að fræðast smá um iguana eðluna.

Bæ bæ.

18/9 hlekkur 2 vika 1

  • september 18, 2012 3:05 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var byrjað á nýum hlekk sem var dýrafræðihlekkur með mikilli áherslu á flokkana sem dýrin koma úr .Dýrategundirnar sem við verðum að fræðast um eru í flokkum t.d. Spendýr, fuglar, holdýr, lindýr, ormar-snyglar og krabbdýr.Síðan horfðum við á myndband sem Gyða síndi okkur um Líger(blanda af ljóni og tígrisdýri) sem varð svo mikklu stærri en báðir foreldrarnir.Síðan fingum við glærupakka sem við byrjuðum að skoða.

Á þriðjudaginn fórum við aftur í glærupakkan sem við fengum á mánudaginn.Þar fórum við yfir flokkana svamp og holdýr og gerðum verkefni teinkt þeim.

Hér er myndband af samlokum að synda

Og hér er myndband af  smokkfiskum að reyna að flyja úr fiskabúri

11/9 hlekkur 1 vika 1

  • september 11, 2012 3:08 e.h.

Hæ.

Ég var veikur alla nátturufræðitímana en hér eru upplysingar sem ég fann á nátturufræði síðunni.Á mánudaginn byrjað var á því að ryfja upp munin á lauftrjám og bartrjám

lítill fróðleikur: Elsta tré í heimi er um 4700 ára og er af tegundinni broddfura

Á þryðjudaginn var stöðvavinna og voru um 5-10 stöðvar t.d. trjá greining, trjá mæling, mosar og fléttur.

Lítill fróðleikur:hæsta tré á Íslandi er um 22 metra hátt og var mælt á kyrkjubæarklaustri.

Algengustu trjátegundir á íslandi eru grenitré og aspir.

Á íslandi eru til um 200-250 mosa tegundir.

1ta blogg

  • september 5, 2012 11:18 f.h.

À mànudaginn var firsti tími ársins svo ad vid Vorum ad fara yfir skipulag bloggsinns Hópavinnu og fleirra.

Á trydjudaginn var gyda ekki svo ad vid horfdum Bara á náttúrufrædi mynd?