Posts for febrúar, 2013

VÍSINDAVAKA!!!

  • febrúar 1, 2013 3:30 e.h.

Hæ.

Við byejum þetta nýa ár á vísindavökunni góðu. Við byrjuðum á því að skipta okkur niður í hópa  og ég var í hóp með Ágústi og Arnþóri. Við gerðum water tornado sem er var mjög góð tilraun. Ástæðan fyrir því að við gerðum þessa tilraun var til a gá hvort að vatnið færi hraðar út við að hella vatninu út úr flöskuni eða þá að mynda hvirfilbyl í flöskuni. Niðurstöðurnar voru að það var mun leingur að tæmast við að hella bara úr flöskuni heldur en að hafa hvirfilbylinn til staðar því að í staðinn fyrir að vera 15,58 sec. við að hella bara úr flöskini tekur það ekki nema 7,53 sec. Það var síðan smá auka tilraun sem við gerðum en þá létum við 2 flöskur festast saman þannig að hvirfilbylurinn fór úr einni flöskunni niður í hina.

Smá auka fróðleikur um hvirfilbyli.

Hvirfilbylir myndast ekki nógu stórir til að valda mikklum usla hér á Íslandi en í Ameríku og víðar geta þeir lagt heilu þorpin í rúst

Þeir sem vilja sjá myndbandið af tylrauninni smella bara á linkin efst á síðunni.       Bæbæ.