Posts for mars, 2013

Hlekkur 7 vika 3

  • mars 15, 2013 2:23 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn byrjuðum við að bæta inn á hugtakakortið okkar og síðan fórum við yfir nokkrarfréttir um t.d. brúnan dverg, sem eru stjörnur  svipaðar og sólinn nema hvað þær eru ekki nærri því jafn heitar og hafa bara meðalhita sem er rúmlega 100 gráður á C. önnur frétt sem við fúrum yfir var um Lemúra á Madagascar sem heita gullbambus lemúrar. Þessir lemúrar eru einstakir fyrir það að geta borðað 12 sinnum meira af efninu cyanide en dýr af sömu stærð gætu lifað af.

Á þryðjudaginn byrjuðum við á því að fara í próf um jarðfræði og lífríki í hvítá og það var leifilegt að hafa með sér hugtakakort. Eftir prófið fórum við niður í tölvuver að vinna tölvuverkefni sem viðm áttum síðan að setja inn á verkefnabankann. Verkefnin sem umm var að ræða voru t.d. um lághitasvæði Íslands sem eru að mestu leyti nálægt jarðhitasprungunum sem liggja undir Íslandi.

smá auka fróleikur

Vatnsmesti kver íslands er deildartunguhver í borgarfyrði

Það má nota vatn úr lághitasvæðum beint til húshitunar vegna þess að það er efnasnauðara en vatn á háhitasvæðum( það getur verið leir og fleirra í kverum á háhitasvæðum)

Það eru rúmlega 250 lághitasvæði á Íslandi.