Posts for apríl, 2013

vika 4 hlekkur8

  • apríl 30, 2013 1:37 e.h.

Á mánudaginn þá skoðuðum við nokkur myndbönd og nokkrar myndir. Síðan fórum skoðuðum við nokkur blogg og fórum yfir fróðleik þeirra

Á  þriðjudaginn var ég veikur en ég veit að það var skift beknum í tvo hópa . Einn var í skírslugerð en hinn hópurinn átti að horfa á mynd og síðan að blogga um hana. Við höfðum skila frest til dagsinns 30 apríl.

Frosen planet

  • apríl 30, 2013 1:12 e.h.

Þetta blogg er um Heimildarþáttin Frosen planet . Í þessum þættikom framm norður og suður heimskautið og lífverur sem eiga heima þar. Það var byrjað að sína norðurskautið. Þar voru ísbirnir, úlfar, sauðnaut, selir5 og mikil fjölbreytni af fuglum t.d. Kríum og snjóuglum. Fuglarnir á norðurskautinu þurfa stanslaust að fæða unga sína og snjóugluungar borða saman allt að 1000 villtum músum. Það er erfitt líf fyrir úlfa á norðurskautinu. Þeir eiga í mestu erfiðleikum að fá einhverja bráð sem er með mikkið fæði fyrir ungana og á sama tíma dýr sem er ekki mjög sterkt og það sem þeir geta veitt nokkuð mótþróarlaust.Ísbirnir voru líka í mestu erfiðleikum að finna sér sel eða eithvað álíka að borða.

 

Á suðurskautinu er lífið dálítið öðruvísi og þar eru það aðalega Mörgæsir, sæljón, sæfílar, selir og fuglar. Það eru hinsvegar margar tegundir af mörgæsum t.d. Kóngamörgæsir, Keisaramörgæsir og Aðalmörgæsir.Hjá mörgæsum er lífiðstundum erfitt þegar það á að ala upp unga. Ungarnir þurfa stanslaust fæði til að geta orðið fullvaxnir þegar vetur skellur á. Hjá flestum mörgæsum tekst bara að koma einum unga til að lifa veturinn af. Aðalsmörgæsir koma á vorinn á suðurskautið eftir að vera búin að safna fitu allan veturinn. Þær renna sér oft á maganum til að flýta fyrir ferðum sínum og til að spara orkuna sína. Selir eru oft á eyjum í kringum suðurskautið.  Þar á meðal safnast nokkur tugir þúsund saman þegar ungarnir eru að fara að fæðast sem þeir gera allir innan við eina viku eða einhvað í kringum það. Það er eitt alveg einstaklega  skrítið við sæfíla  en sandur virkar nokkurn veginn eins og sólarvörn þegar þeir velta sér upp úr sandinum. HYrefnur sem eru í kringum strandir suðurskautsins eru í hpættu við að verða fyrir árás af háhyrningum. Háhyrningarnir eru oft í hópum og geta verið nokkra tíma að veiða og elta niður eina bráð.

Hér er ein mynd af mörgæsum í lokin

 

vika2 hlekkur8

  • apríl 23, 2013 5:19 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var fyrirlestrartími með fullt af fróðleik um Frumverur. Frumverur eru einkjarna lífverur sem geta verið bæði frumbjarga og ófrumbjarga.

Á þriðjudaginn var bekknum skift í tvennt. Einn hópurinn átti að horfa á fræðslumynd enn hinn hópurinn átti að skoða frumverur í smásjá. Sá hópur sem átti að horfa á myndina átti síðan að blogga eftir að myndin var búinn. Myndin sem horft var á hét Frosen planet og var bæði um norður heimskautið og suður heimskautið. Bloggið átti að vera um allt fræa dýralífi til veðurfarsíns á þessum tveim köldustu stöðum Jarðar.Smá sjá hópurinn átti að skoða þessar littlu fumverur og síðan að skrifa skírslu um hvað þau sáu í smásjánni.

1vika hlekkur8

  • apríl 16, 2013 5:47 e.h.

Á mánudaginn var ég ekki þannig að ég get ekki skrifað mikið um mánudaginn. Það sem ég sá samkvæmt heimasíðu náttúrufræðinna var fyrirlestrartími.

Á þriðjudaginn hinns vegar vorum við að bú til plaggöt um hina ýmsu kynsjúkdóma. Ég var með Einari í hóp og við vorum með sjúkdóminn Lyfrabólga b. Það eru skrítin áhrif sem Lifrarbólgan hefur á mann en hún getur valdið ógleði , lystarleysi og getur líka gert líkaman þinn gulan og augun líka. Hér má sjá mynd af lifrarbólgu eða þar að segja auga . Aðrir kynsjúkdómar eru til dæmis Lekandi, klamedía, flatlús og Alnæmi. Síðan þegr allt var tilbúið á plaggatið hengdum við það upp með mjög skrautlegum myndum.

Heimild af mynd: Eyjan.is