Posts for október, 2013

7vika 1 hlekkur

  • október 23, 2013 9:04 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var fyrirlestrar tími og við skoðuðum margar fréttir. Við töluðuð einnig mikið um erfðir þar á meðal kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir.

Á fimmtudaginn var ég veikur en samkvæmt náttúrufræðisíðunni var stöðvavinna þar sem var áættlun að reyna að klára fimm stöðvar. Stöðvarnar voru: 4 tölvustöðvar og 8 stílabókastöðvar.

Hér er frétt  um furðulega tvíbura.

Hér er skrítin frétt um foreldra sem fengu barn úr öðrum flokki.

 

Bæbæ.

vika 6 hlekkur 1

  • október 17, 2013 1:40 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn  vorum við mikið að skoða hugtök eins og t.d. Ríkjandi og víkjandi. Við tókum þó nokkur svoleiðis dæmi upp á töflu svo að allir mundu hvernig þetta virkaði.

Á fimmtudaginn var strákatími og líka krufningartími. Verkefni dagsins var að kryfja rottu í þriggja manna hópum. Með mér í hóp voru Rúnar og Einar. Við byrjuðum á að flá rottuna og síðan að skoða líffærin svo sem hjartað, lugun, lfrina og fleirra. Restin af verkefninu er svo að skila skýrslu.

Smá fróðleikur

Hér er góð síða um mannin(Gregor Mendel)  sem fann upp á því hvernig t.d. Baunaplöntur voru ríkjandi eða víkjand. Á þessari síðu eru til dæmis mjög góðar myndir til að hjálpa manni að fá skilning á textanum betur.

Hér er síðan hægt að finna út úr spurningunni :Hver var Gregor Mendel?