vika 3 hlekkur 2

  • desember 11, 2013 6:05 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var Gyða  ekki svo að við horfðum á einhverja danska mynd.

Á fimmtudaginn var stráka tími og við byrjuðum að fara yfir blogg og nokkrar fréttir.  þegar því var lokið var í boði að fá að stilla efnajöfnur fyrir þá sem komu illa út úr því á prófinu. Í seinni tímanum fórum við í tölvuverið og þá var fengin smá tími til að gera skýrsluna um sýrustigið.

 

Hér kemur bloggið um Tenerife sem ég var búinn að lofa Gyðu um.

Tenerif er eyja sem tilheyrir Spáni og er að stærðinni 785,4 fermílur eða 2034.37 ferkílómetrar. Eyjan er í miðjuni á eyjaklasa sem er við vestur strönd Afríku og er því í hitabeltinu. Eyjan er mjög þekkt fyrir að vera vinsæll ferðamannastaður og það er margt að skoða á þessari sérstöku eyju. Síðastliðin 250 ár hafa verið 4 eldgos í eldafjallinu á Tenerif þar á meðal seinasta gosið sem var árið 1909 og var í 9 daga. hér er hægt að skoða svona sirka hvenær hefur gosið þar seinustu 10000 árin og hvað þau hafa varað lengi. Á Tenerife er mjög fjölbreytt dýralíf og á meðan ég var þar sá ég 11 fuglategundir(og smakkaði tvær). Nokkrir af þessum fuglum eru til á íslandi en einn þeirra sem var í mikklu uppáhaldi hjá mér var Golden eagle eða á Ísleansku veit ég ekki hvað hann heitir. Örn þessi lifir aðalega í norður ameríku( enda sá ég hann á fuglasýningu) og er með gullnar fjaðrir á hnakkanum. Aðrir fuglar sem ég sá voru fálkar og síðan sá ég mjög stóra tegun af uglu en ég fékk ekki að vita nafnið.

Smá auka…….

Hér er síða sem hægt er að skoða eyjaklasan nánar

Golden Eagle PhotoHér er mynd af erninum (Golden eagle) og hér er síða sem hægt er að lesa smá um þá

Photo of this volcanoHér er mynd af eldfjallinu á Tenerif en það er 3750 yfir sjáfarmáli.

Bæbæ.

Care to leave a comment?

Leave a comment