vika4 hlekkur2

  • desember 19, 2013 12:00 f.h.

Hæ.

Á mánudaginn var góður tími enda fórum við í Efna-alías. Í Alíasinu komu fram nöfn efna, róteindir, frumeindir og nifteindir komu fram og síðan nokkrir Jólasveinar. Við skoðuðum nokkrar fréttir ræddum saman um komandi þurrís tilraun næsta fimmtudag.

Á fimmtudaginn framkvæmdum við þurrístilraunir af ýmsu tagi. Hér koma nokkrar tilraunir. Ein tilraunin var að taka hljómhvísla og setja á þurrísinn. Við það gaf þurrísinn frá sér mjög pirrandi ískur, sem að fór smá í taugarnar á sumum. Í einni tilrauninnisettum við þurrís ofan í heitt vatn og svo kalt vatn. við það fór vatnið að búbbla í báðum glösum en samt meira í heita vatninu því að þar hreifast sameindirnar hraðar en í kalda vatninu. Af þessum tilraunum eigum við svo að búa til skýrslu.

Smá auka…..

Þurrís er efnið CO2 eða koltvíoxíð sem er þá í föstu efni en það er líka til sem lofttegund.

bæbæ.

 

Care to leave a comment?

Leave a comment