Vika1 Hlekkur Eðlisfræði

  • janúar 29, 2014 6:40 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var haldin kynning um öll myndbönd af vísindavöku tíundabekkjar. Tilraunirnar voru þó nokkrar, og allar voru þær fínar. Þeir sem vilja skoða mynbönd af þessu tagi smella Hér.  Í seinni tímanum  byrjuðum við svo á nýjum hlekk sem var Eðlisfræði.

Á fimmtudaginn fengum við glósur og byrjuðum að kíkja á þær. Við fórum yfir helminginn af glósonum  áður en tíminn var búinn og þar lærðum við meðal annars um af hverju eldinga eru svo algengar í reykmökk eldgosa, við lærðum muninn á því hvernig ljósaperur virka þegar þær séu raðtengdar eða hliðtengdar.

Hér eru tvær fréttir

Þessi kemur frá tunglinu.

Þessi frétt er um Íslenska jökla.

 

Bæbæ.

Care to leave a comment?

Leave a comment