Jarðfræðispurningar

  • mars 17, 2014 3:07 e.h.

1: Guðmundur Kjartansson árið 1960.

2: Jarðfræðikort sýna aldur og gerð  þeirra jarðlaga sem Ísland er gert úr ásamt atriðum sem tengjast uppbyggingu landsins T.D. gígar

3: Súrt gosberg, Basísk og ísúr hraunlög

4: Steindir eru skilgreindar sem náttúrulegt, einslegt efni með ákveðna efnasamsetningu og skipulagða röðun frumeinda.

5: Cavansít sem er mjög sjaldgæf og hefur bara fundist á2 öðrum stöðum í heiminum.

 

Care to leave a comment?

Leave a comment