Vika 1 hlekkur Jarðfræði.

  • mars 19, 2014 10:11 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var fyrirlestrar tími sem við nýttum vel með að skrifa niður á hugtakakortið. Við lærðum nöfn tveggja manna sem hétu Dr.Helgi pjétursson og  Guðmundur kjartansson frá hruna. Þeir voru fyrstu jarðfræðingar Íslands og voru með mikklar ransóknir hér í hrunamannahrepp.Í seinni tímann fórum við niður í tölvuver og vorum að vinna í ritgerðarvinnu.

Á fimmtudaginn var stöðvavinna sem var mjög fjölbreytileg og margar stöðvar í boði. Ein þeirra var steinagreining, í henni voru dregnar framm nokkrar fötur með fjölbreytilegum steinum og með hjálp nokkura bóka var hægt að greina stóran hluta steinanna.Á annari stöð sem var í boði mátti skoða silfurberg sem er mjög merkilegur steinn að því leiti að ljós skín í gegnum hann og má nota silfur berg í ímislegt gagnlegt eins og sjónauka.

Hér má sjá mynd af silfurbergi

silfurberg

Bæbæ.

Care to leave a comment?

Leave a comment