vika2 hlekkur2

  • desember 4, 2013 10:27 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn varmjög fjölbreytilegur tími og við fórum í skyndikönnun. Skyndikönnunin var að mikklu leyti krossapróf(satt og ósatt) en einnig voru 4 dæmi um að stilla efnajöfnur. Könnunin kom því miður ekki vel út. Eftir það þá skoðuðum við nokkrar fréttir.

Á fimmtudaginn byrjuðum við að fara yfir blogg og  nokkrar fréttir. Eftir það fórum við að huga að sýrustigstilraun. Tilraunina framkvæmdum við með 10 mismunandi efnum, þar á meðal mjólk, kók, mjúksápa og appelsínusafi. Í tilrauninni áttum við að pófa tvær aðferðir til að mæla sýrustig þessara efna. Firsta leyðin var að nota strimil sem breytti um lit og sýndi PH stig sýrunnar í efnunum sem voru á skalanum 0-14. Hin leyðin var að prófa að sjóða rauðkál og taka safan úr því og blanda við efnin. Fyrra var mun nákvæmara en það væri hægt að nota soðið rauðkál til að mála sýrusti upp að ákveðnu marki.

 

Smá auka…….

PH skalinn er frá 0-14 og því neðar sem efnið er því sterkara er sýrustigið

 

7vika 1 hlekkur

  • október 23, 2013 9:04 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var fyrirlestrar tími og við skoðuðum margar fréttir. Við töluðuð einnig mikið um erfðir þar á meðal kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir.

Á fimmtudaginn var ég veikur en samkvæmt náttúrufræðisíðunni var stöðvavinna þar sem var áættlun að reyna að klára fimm stöðvar. Stöðvarnar voru: 4 tölvustöðvar og 8 stílabókastöðvar.

Hér er frétt  um furðulega tvíbura.

Hér er skrítin frétt um foreldra sem fengu barn úr öðrum flokki.

 

Bæbæ.

vika 6 hlekkur 1

  • október 17, 2013 1:40 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn  vorum við mikið að skoða hugtök eins og t.d. Ríkjandi og víkjandi. Við tókum þó nokkur svoleiðis dæmi upp á töflu svo að allir mundu hvernig þetta virkaði.

Á fimmtudaginn var strákatími og líka krufningartími. Verkefni dagsins var að kryfja rottu í þriggja manna hópum. Með mér í hóp voru Rúnar og Einar. Við byrjuðum á að flá rottuna og síðan að skoða líffærin svo sem hjartað, lugun, lfrina og fleirra. Restin af verkefninu er svo að skila skýrslu.

Smá fróðleikur

Hér er góð síða um mannin(Gregor Mendel)  sem fann upp á því hvernig t.d. Baunaplöntur voru ríkjandi eða víkjand. Á þessari síðu eru til dæmis mjög góðar myndir til að hjálpa manni að fá skilning á textanum betur.

Hér er síðan hægt að finna út úr spurningunni :Hver var Gregor Mendel?

 

3vika hlekkur1

  • september 23, 2013 3:05 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var dagur Íslenskrar náttúru og fórum við þá að safna birki fræum fyrir  Hekluskóga. Eftir það fórum við bara að spjalla um sérstöðu Íslenskrar náttúru.

Á fimmtudaginn var stráka tími og þá var plaggatvinna. Ég var með Elísi og Arnþóri í hóp og plaggatið okkar fjallaði um gróðurhúsaráhrif.

Fróðleikur.

Íslenskt birki lifir ekki lengur en 60-90 ár.

Hitastig hækkaði um 0,6 hitastig að meðaltali árin 1900-200.

Hér kemur frétt um nýjan þvottabjörn.

 

Hér kemur svo mynd af Íslensku birki

Bæ bæ.

2vika 1hlekkur

  • september 18, 2013 5:54 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn fórum við í haða áherslur eru í náttúrufræðarbloginu t.d. Hvað það ætti að gilda mikið í loka einkun.Í seinni tímanum fórum við niður í tölvuver að vinna 3 verkefni sem voru, að nefna nokkur dæmi kolefna, sem eru í stöðugri hringrás.Númer 2, gera fæðupýramída og lísa orkuflæðinu sem ofar dregur. Númer 3, þar átum við að gera nokkur dæmi um fæðukeðju og nefna nokkra lífverur sem eru fremstar og nokkrar sem voru efstar og síðan áttum við að segja frá afhverju toppneydendur eru oftast færri.

Á fimmtudaginn var stráka tími og við horfðum á Avatar frá hnattrænu sjónarhorni og áttum að hugsa okkur spurningar svo sem, gæti verið svona tungl til einhverstaðar úti í geimnum? Er lífríkið svipað jörðinni og á Pandoru(Plánetan í Avatar)og að hvaða leiti og hvaða leiti er það öðruvísi.

Hér er mynd av Na Ví búum (íbúar Pandoru)

Hér er mynd af fljúgandi klettonum á Pandoru

Bæ bæ.

hlekkur1 vika 1 munur á lífríki Danmörkur og Íslands

  • september 2, 2013 3:07 e.h.

Hæ.

Þetta blogg er um mismun á lífríki á Íslandi og Danmörku. Munurinn er mjög mikill svo sem hitamunurinn í löndonum. Það gerir það að verku að dýr í  Danmörku eiga erfit með að lifa á Íslandi. í þeim flokki eru þar á meðal tvær tegundir af slöngum, dádýr, froskar, nokkrar tegundir af fiskum og margt fleirra. Það er líka margar aðrar tegundir af plöntum og skordýrum. í flokki plantna er það mörg tré sem við sáum í Danmörku(vel á minnst við erum ný búinn í danmerkur ferð við í 10 bekk) þar á meðal voru það epla tré ,pómu tré og nokkrar tegundir sem ég var ekki viss hvað hétu. Skordýrin voru einnig mjög fjölbreytt þar á meðal risa fiðrilldi margar tegundir af maurum og ein lítil anstiggileg tegund sem heitir skógar mítill.

Ísland er vissulega ekki með svona fjölbreytt lífríki en er með margar tegundir af mosa og eina sjaldgæfustu dýrategund í heimi, hina glæsilegu snæuglu.

Ef einhver myndi nú spurja af hverju það er svo mikklu fjölbreyttara lífríki í danmerku vær það hægt að svara því með hitamismun í fyrsta lagi og í öðru lagi að Ísland er langt út á sjó og því mun erfiðara að komast til Íslands en til Danmerku sem er föst við meginland Evrópu.

hér kemur ein flott mynd af snæuglu

myndin af snæugluni fékk ég af vísindavefnum.

bæbæ

16/5 Blogg um Bully

  • maí 16, 2013 1:21 e.h.

Hæhæ.

Bully er mynd um einelti í bandaríkjunum sem  er mjög algengt. Myndin fjallar um 5 krakka sem eru stanslaust lagðir í einelti. Ég  man ekki hvað allir krakkarnir heita en ég man að einn þeirra hét Alex og hann var búinn að vera svo mikið lagður í einelti að hann sagðist vera hættur að finna fyrir því þegar hann er laminn og það er mjög algengt að þegar fólk sem er lagt í einelti segir það að þó er ekki langt í að summt af því fari að hugleiða sjálfsmorð.  Það var tekið viðtöl við tvö pör af foreldrum sem höfðu báðar misst einn son hvor vegna eineltis sem leiddi að sjálfsmorði. Mér finnst of lítið gert í þessum málum því að eineltið gerir lífið leitt fyrir mörg þúsund krakka í heiminum.

Bæbæ.

vika 4 hlekkur8

  • apríl 30, 2013 1:37 e.h.

Á mánudaginn þá skoðuðum við nokkur myndbönd og nokkrar myndir. Síðan fórum skoðuðum við nokkur blogg og fórum yfir fróðleik þeirra

Á  þriðjudaginn var ég veikur en ég veit að það var skift beknum í tvo hópa . Einn var í skírslugerð en hinn hópurinn átti að horfa á mynd og síðan að blogga um hana. Við höfðum skila frest til dagsinns 30 apríl.

Frosen planet

  • apríl 30, 2013 1:12 e.h.

Þetta blogg er um Heimildarþáttin Frosen planet . Í þessum þættikom framm norður og suður heimskautið og lífverur sem eiga heima þar. Það var byrjað að sína norðurskautið. Þar voru ísbirnir, úlfar, sauðnaut, selir5 og mikil fjölbreytni af fuglum t.d. Kríum og snjóuglum. Fuglarnir á norðurskautinu þurfa stanslaust að fæða unga sína og snjóugluungar borða saman allt að 1000 villtum músum. Það er erfitt líf fyrir úlfa á norðurskautinu. Þeir eiga í mestu erfiðleikum að fá einhverja bráð sem er með mikkið fæði fyrir ungana og á sama tíma dýr sem er ekki mjög sterkt og það sem þeir geta veitt nokkuð mótþróarlaust.Ísbirnir voru líka í mestu erfiðleikum að finna sér sel eða eithvað álíka að borða.

 

Á suðurskautinu er lífið dálítið öðruvísi og þar eru það aðalega Mörgæsir, sæljón, sæfílar, selir og fuglar. Það eru hinsvegar margar tegundir af mörgæsum t.d. Kóngamörgæsir, Keisaramörgæsir og Aðalmörgæsir.Hjá mörgæsum er lífiðstundum erfitt þegar það á að ala upp unga. Ungarnir þurfa stanslaust fæði til að geta orðið fullvaxnir þegar vetur skellur á. Hjá flestum mörgæsum tekst bara að koma einum unga til að lifa veturinn af. Aðalsmörgæsir koma á vorinn á suðurskautið eftir að vera búin að safna fitu allan veturinn. Þær renna sér oft á maganum til að flýta fyrir ferðum sínum og til að spara orkuna sína. Selir eru oft á eyjum í kringum suðurskautið.  Þar á meðal safnast nokkur tugir þúsund saman þegar ungarnir eru að fara að fæðast sem þeir gera allir innan við eina viku eða einhvað í kringum það. Það er eitt alveg einstaklega  skrítið við sæfíla  en sandur virkar nokkurn veginn eins og sólarvörn þegar þeir velta sér upp úr sandinum. HYrefnur sem eru í kringum strandir suðurskautsins eru í hpættu við að verða fyrir árás af háhyrningum. Háhyrningarnir eru oft í hópum og geta verið nokkra tíma að veiða og elta niður eina bráð.

Hér er ein mynd af mörgæsum í lokin

 

vika2 hlekkur8

  • apríl 23, 2013 5:19 e.h.

Hæ.

Á mánudaginn var fyrirlestrartími með fullt af fróðleik um Frumverur. Frumverur eru einkjarna lífverur sem geta verið bæði frumbjarga og ófrumbjarga.

Á þriðjudaginn var bekknum skift í tvennt. Einn hópurinn átti að horfa á fræðslumynd enn hinn hópurinn átti að skoða frumverur í smásjá. Sá hópur sem átti að horfa á myndina átti síðan að blogga eftir að myndin var búinn. Myndin sem horft var á hét Frosen planet og var bæði um norður heimskautið og suður heimskautið. Bloggið átti að vera um allt fræa dýralífi til veðurfarsíns á þessum tveim köldustu stöðum Jarðar.Smá sjá hópurinn átti að skoða þessar littlu fumverur og síðan að skrifa skírslu um hvað þau sáu í smásjánni.