Svör við spurningum upprifjun 13.4.2016
Frumeind er eind sem er með rafeind sem er neikvætt hlaðin og sveimar á rafeindahvolfi í kringum kjarnan, róteind sem er plús hlaðin og nifteind er með 0 hleðslu, nifteind …
Hugtak | Hvítbók
Ég valdi mér hugtakið „Sjálfbær Þróun“ til að skrifa um. Sjálfbær fróun er þróun sem mætir þörfum nútímans án þess að skerða möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum. …
Hlekkur 5 Vika 4
Mánudagur Við byrjuðum tímann á Nearpod kynningu um segulmagn, segulkraft, hvernig er hægt að fá rafmagn úr segulmagni og tengslum þess við raforkuframleiðslu. Skiluðum líka bloggi fyrir seinustu viku og …
Hlekkur 5 Vika 3
Mánudagur Tíminn byrjaði með því að við vorum að ræða um skíðaferðina. Svo skoðuðum bloggin okkar og skoðuðum fréttir. Gyða kenndi fræddi okkur mikið um viðnám sem er tregða rafleiðara …
Hlekkur 5 Vika 2
Mánudagur: Í tímanum á mánudaginn vorum við að byrja á nýjum hlekk sem heitir Orkar/Rafmagn og er fimmti hlekkurinn á árinu. Gyða var með Nearpod kynningu fyrir okkur um Rafmagn. …
Vísindavaka
Í þessari og síðustu viku vorum við í Vísindavöku. Ég, Matti og Orri vorum saman í hóp. Við byrjuðum á því að velja okkur tilraun til að gera og við …
AVATAR
Í þessari og seinustu viku vorum við að horfa á myndina AVATAR eftir James Cameroon. AVATAR er mjög skemmtileg og fróðleg kvikmynd sem tengist mjög náttúrufræði vegna vistkerfisisn á Pandóru …
Efnafræði: Þurrís
Í þessum tíma vorum við að leika okkur með þurrís. Gyða sýndi okkur fullt af skemmtilegum tilraunum til að gera með þurrís, hún tók það líka fram að ef maður …
Vika 1 Hlekkur 3
Náttúrufræðisíðan liggur niðri þannig ég man ekki fullkomlega hvað við gerðum í tímunum. Mánudagur Við byrjuðum tímann á því að eiga að fá út úr heimaprófinu sem við vorum að …
Hlekkur 2 Vika 5
Mánudagur: Við héldum áfram að vinna í heftum sem við náðum ekki að klára í tíma sem Gyða var ekki í á fimmtudaginn í seinustu viku. Heftið sem ég og …