Í þessari og síðustu viku vorum við í Vísindavöku.  Ég, Matti og Orri vorum saman í hóp.  Við byrjuðum á því að velja okkur tilraun til að gera og við enduðum á því að framkvæma 2 tilaunir afþví að þær litu báðar mjög vel út.  Þær tilraunir hétu „Mjólk í sein“ og „Skoppandi egg.“  Við eigum líka alltaf að velja okkur rannsóknarspurningu fyrir tilraunina.  Rannsóknarspurningin fyrir skoppandi egg var: Hvað gerist við eggjaskurninn? Svarið við hennir er að í ediki er ediksýra sem leysir skurnin upp afþví það er svo mikið kalk í skurninum. Heimild en fyrir Mjólk í stein var: Hvað er það sem verður eftir í mjólkinni? Svarið við henni er að það er efnið „kasín“ sem verður eftir í mjólkinni, kasín bindur allt prótein í mjólkinni og er mjög oft notað í próteinshake í líkamsrækt.  Heimild

Í næsta tíma vorum við að taka upp tilraunirnar, við fengum heimilisfræðistofunna í láni og Matti kom með mjög góða myndavél með microphone á.

Matti editaði myndbandið. Við sýndum það í tímanum á mánudaginn og ástæðan fyrir því að það vanti niðurstöður er afþví að við kynntum þau „live.“

Ég vill sérstaklega hrósa Gumma og Filip fyrir flotta og áhugaverða tilraun.

 


Category: Uncategorized

About the Author


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *